Íþrótta- og tómstundanefnd

4. febrúar 2011 kl. 15:30

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 128

Ritari

  • Ingvar Jónsson íþróttafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0911127 – Niðurgreiðslur íþrótta- og tómstunda - drög að reglum

      Íþróttafulltrúi lagði fram drög að reglum um niðurgreiðslur æfingagjalda barna 6-16 ára vegna íþrótta og tómstundaiðkunar.%0D%0D

      <DIV><DIV><DIV><DIV>Meirihluti íþrótta- og tómstundanefndar samþykkir reglurnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun fulltrúa Sjálfstæðisflokks:</DIV><DIV>  </DIV><DIV><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times New Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt?>Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins telur að einfalda mætti niðurgreiðslukerfið og gera það skilvirkara. Í því sambandi hefði<SPAN style=”mso-spacerun: yes”>  </SPAN>t.d. mátt breyta fyrirkomulaginu með því móti að greiða forráðamönnum barna beint íþrótta- og tómstundastyrkinn og það yrði á ábyrgð þeirra að sækja styrkinn til bæjarins.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /><o:p></o:p></SPAN></P><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times New Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt?>Lára Janusdóttir (sign)</SPAN></P><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times New Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt?>Bókun fulltrúa Samfylkingarinnar:</SPAN></P><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times New Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt?>Fulltrúi Samfylkingarinnar telur að tillaga Sjálfstæðisflokksins sé ekki til þess fallin að minnka flækjustig niðurgreiðslna. Sú hugmynd að greiða forráðamönnum barna beint íþrótta- og tómstundastyrkinn var aldrei til umræðu í viðræðum meirihlutans við ÍBH og íþróttafélögin.<o:p></o:p></SPAN></P><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times New Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt?>Ragnheiður Ólafsdóttir (sign)<o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV>

    • 1101329 – Afreksmannasjóður, úthlutun 2011

      Lagt fram til upplýsinga yfirlit yfir þau aðildarfélög ÍBH sem fengu styrk úr afreksmannasjóði Íþróttabandalags Hafnarfjarðar 27. jan. sl. %0DÞá var jafnframt farið yfir heildarúthlutun úr Afreksmannasjóði á árinu 2010 og kemur þar fram að samtals var úthlutað til afreksmála 7,5 milljónum á árinu.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt