Íþrótta- og tómstundanefnd

9. mars 2011 kl. 15:30

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 130

Ritari

  • Ingvar S. Jónsson
  1. Almenn erindi

    • 1103192 – Sundstaðir Hafnarfjarðar, ráðning forstöðumanns

      Íþróttafulltrúi gerði grein fyrir yfirferð umsókna og viðtölum við umsækjendur um stöðu forstöðumanns Sundstaða Hafnarfjarðar. Niðurstaðan er að Aðalsteinn Hrafnkelsson verður ráðinn í stöðuna.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11022892 – Heilsutengd ferðaþjónusta, styrkbeiðni

      Lagt fram bréf dagsett 23.02.2011 varðandi styrkbeiðni vegna ráðstefnu um heilsutengda ferðaþjónustu sem halda á í Hafnarfirði 2. Apríl n.k.

      <DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA”&gt;<EM&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að vísa erindinu til Fjölskylduráðs þar sem það snertir alla málaflokka sviðsins.</EM&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;

    • 0906026 – Tartu, vinabæjamót 2011, þátttaka ungs fólks

      Íþróttafulltrúi kynnti þátttöku ungs fólks á vinarbæjarmóti sem fram fer í Tartu 23.-29. maí 2011.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103125 – Sumarstarf 2011, atvinnuauglýsing

      Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála greindi frá undirbúningi sumarstarfa. Auglýsing um sumarstörfin birtist í fjölmiðlum næstu daga.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811180 – ÍTH blaðið, vefrit

      Lagt fram til kynningar íth vefrit 2.tbl.febrúar 2011.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt