Íþrótta- og tómstundanefnd

15. apríl 2011 kl. 15:00

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 133

Ritari

  • Anna K. Bjarnadóttir
  1. Almenn erindi

    • 1104105 – Íþróttabandalag Hafnarfjarðar - 47. þing

      Lögð fram til kynningar dagskrá og boðsbréf 47. þings Íþróttabandalags Hafnarfjarðar sem fram fer 7. maí n.k.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911127 – Niðurgreiðslur íþrótta- og tómstunda - yfirlit jan-maí 2011

      Íþróttafulltrúi lagði fram yfirlit niðurgreiðslna fyrir tímabilið janúar – maí 2011.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104106 – FÍÆT - Aðalfundur

      Lögð fram til kynningar dagskrá aðalfundar Félags íþrótta-, æskulýðs-, og tómstundafulltrúa sem fram fer á Egilsstöðum 6.-7. maí n.k.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1005021 – Hjólað í vinnuna, vinnustaðakeppni - 2011

      Lagt fram til kynningar dagskrá vinnustaðakeppni sem fram fer 4.-24. maí n.k. á vegum ÍSÍ.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0901160 – Fundargerðir 2011, Íþróttabandalag Hafnarfjarðar ÍBH,

      Lögð fram til kynningar fundargerð Íþróttabandalags Hafnarfjarðar frá 4.4. s.l.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101012 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, fundargerðir 2011

      Lögð fram til upplýsinga fundargerð stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðis frá 4.4 s.l. Einnig lagður fram til kynningar ársreikningur skíðasvæðanna 2010.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt