Íþrótta- og tómstundanefnd

17. maí 2011 kl. 15:30

í Mjósundi 10

Fundur 135

Mætt til fundar

  • Ragnheiður Ólafsdóttir aðalmaður
  • Klara Hallgrímsdóttir aðalmaður
  • Lára Janusdóttir aðalmaður
  • Gunnar Þór Sigurjónsson áheyrnarfulltrúi

Ritari

  • Anna K. Bjarnadóttir
  1. Almenn erindi

    • 0901244 – Ungt fólk án atvinnu

      Geir Bjarnason forvarnarfulltrúi mætti til fundarins og kynnti greinagerð starfshópshópsins.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103356 – Alþjóðlegt handboltamót, Haukar og FH, styrkbeiðni

      Tekin fyrir bókun fjölskyduráðs frá 11. maí s.l.$line$8. 1103356 – Alþjóðlegt handboltamót, Haukar og FH, styrkbeiðni$line$Lagt fram öðru sinni.$line$Vísað til íþrótta- og tómstundanefndar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Arial”,”sans-serif”; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: NO-BOK” lang=NO-BOK&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjaryfirvöld að styrkja erindið um kr. 200.000.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103125 – Sumarstarf 2011

      Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála greindi frá stöðu ráðningarferlis og uppbyggingu sumarstarfsins.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1008329 – Sókn í atvinnumálum, átakshópur

      Tekin fyrir bókun fjölskylduráðs frá 14.4. s.l.$line$5. 1008329 – Sókn í atvinnumálum, átakshópur$line$Bæjarráð samþykkir að visa tillögu C2 til umsagnar hjá skipulags- og byggignarráði, tillögu E til umsagnar hjá hafnarstjórn, tillögu G til umsagnar hjá menningar- og ferðamálanefnd og íþrótta- og tómstundanefnd. Jafnframt vísar bæjarráð tillögu F til skoðunar og úrvinnslu á sviðsstjórafundi.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Arial”,”sans-serif”; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS”&gt;Umsögn íþrótta- og tómstundanefndar:<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Arial”,”sans-serif”; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA”&gt;Nefndin tekur vel í þær hugmyndir sem settar eru fram í tillögu G um heilsutengda ferðaþjónustu og leggur áherslu á að samvinna og samstarf stofnana á íþróttadeild, íþróttafélaga, Íþróttabandalags, mennta- og heilsustofnana í sveitarfélaginu verði leiðandi þáttur í verkefninu.</SPAN&gt;</I&gt;</DIV&gt;

    • 1004558 – 17. júní hátíðarhöld 2011

      Lögð fram drög að dagskrá 17. júní hátíðarhalda.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104279 – Fimleikafélagið Björk, Samstarfssamningur, rekstrar- og leigusamningur

      Lagður fram til kynningar samstarfssamningur Fimleikafélagsins Björk og Hafnarfjarðarbæjar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105264 – Sundhöll Hafnarfjarðar, breytingar á opnunartíma

      Íþróttafulltrúi greindi frá breytingum á opnunartíma Sundhallar Hafnarfjarðar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105268 – Endurmenntunarnámskeið starfsfólks íþróttamannvirkja

      Lögð fram dagskrá endurmenntunarnámskeiðs starfsfólks íþróttahúsa og sundlauga Hafnarfjarðar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105319 – Golfklúbburinn Setberg, rekstrarstyrkur

      Lagt fram erindi frá Golfklúbbnum Setberg dags. 16. maí s.l.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” IS; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA? Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language:&gt;<EM&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að styrkja erindið um kr. 150.000 og felur íþróttafulltrúa afgreiðslu þess. Deildarstjóra æskulýðs- og tómstundamála falið að vinna úr ósk Golfklúbbsins um framlag frá Vinnuskóla Hafnarfjarðar.</EM&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0901162 – Fundargerðir 2011, Ungmennaráð Hafnarfjarðar, UMH,

      Lagðar fram til kynningar fundargerðir Ungmennaráðs frá 8. og 22. mars, 5. og 19. apríl og 3. maí.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101012 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, fundargerðir 2011

      Lögð fram fundargerð skíðasvæða höfuðborgarsvæðis frá 2. maí s.l.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt