Íþrótta- og tómstundanefnd

29. ágúst 2012 kl. 16:00

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 156

Mætt til fundar

 • Ragnheiður Ólafsdóttir aðalmaður
 • Klara Hallgrímsdóttir aðalmaður
 • Gísli Rúnar Gíslason varamaður
 • Hrafnkell Marinósson áheyrnarfulltrúi
 • Ingvar Sigurður Jónsson starfsmaður
 • Geir Bjarnason starfsmaður
 • Daníel Pétursson fundarritari

Ritari

 • Daníel Pétursson
 1. Almenn erindi

  • 1006187 – Ráð og nefndir 2010-2014, kosningar

   $line$Á fundi bæjarastjórnar Hafnarfjarðar 27. júní sl. hlutu eftirtaldir kosningu í $line$Íþrótta- og tómstundanefnd.Til eins árs $line$Aðalmenn:$line$Ragnheiður Ólafsdóttir, Kvistabergi 1$line$Klara Hallgrímsdóttir, Kvistarvöllum 44$line$Helga Vala Gunnarsdóttir, Brekkuási 8$line$$line$Varamenn:$line$Magnús Sigurjónsson, Víðivangi 9$line$Fjölnir Sæmundsson Lækjarkinn 10$line$Gísli Rúnar Gíslason, Hringbraut 17$line$

   Lagt til að Ragnheiður Ólafsdóttir, Kvistbergi 1 verði formaður Íþrótta- og tómstundarnefndar og Klara Hallgrímsdóttir, Kvistarvöllum 44 varaformaður. Samþykkt samhljóða.

  • 1208282 – Leigusamningur fyrir NORA skráningar- og greiðslukerfi, vegna niðurgreiðslna.

   Lagður fram til kynningar, leigusamningur fyrir Nora skráninga- og greiðslukerfi. Samningur þessi er á milli Hafnarfjarðarbæjar og Dynax ehf. Kirkjustétt 2, Reykjavík

  • 1206124 – Fundargerðir, reglur um fylgiskjöl

   Lagðar fram reglur, um birtingu gagna með fundargerðum, sem samþykktar voru á fundi bæjarráðs 9. ágúst sl.

   Lagt fram til kynningar.

  • 1208417 – Húsaleigusamningur við Hnefaleikafélag Hafnarfjarðar

   Lagður fram til kynningar,húsaleigusamningur við Hnefaleikafélag Hafnarfjarðar.

  • 0808128 – Hagir og líðan ungs fólks í Hafnarfirði, niðurstöður rannsókna

   Kynning á nýlegri ransókn um hagi og líðan nemenda í 8-9 og 10 bekk í Hafnarfirði 2012

   Til fundarins mætti Geir Bjarnason og kynnti niðurstöður nýlegrar rannsóknar um hagi og líðan nemenda í 8., 9. og 10. bekk í Hafnarfirði 2012.$line$

  Fundargerðir

  • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

   Fundargerð Bygginganefnd Kaplakrika svæðis frá 26.06 2012 lögð fram

   Lagt fram til kynningar fundargerð Bygginganefndar Kaplakrika svæðis frá 26.06 2012

Ábendingagátt