Íþrótta- og tómstundanefnd

10. september 2012 kl. 15:15

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 157

Mætt til fundar

 • Ragnheiður Ólafsdóttir aðalmaður
 • Klara Hallgrímsdóttir aðalmaður
 • Helga Vala Gunnarsdóttir aðalmaður
 • Elísabet Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Ingvar Sigurður Jónsson starfsmaður
 • Geir Bjarnason starfsmaður
 • Daníel Pétursson fundarritari

Ritari

 • Daníel Pétursson
 1. Almenn erindi

  • 11022892 – Heilsutengd ferðaþjónusta.

   Steinunn Guðnadóttir kynnir heilsutengda ferðaþjónustu. Heilsubærinn Hafnarfjörður.

   Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar Steinunn Guðnadóttir kynninguna.

  • 1205106 – Vinarbæjarmót 2013. Undirbúningur

   Geir Bjarnason segir frá undirbúningi vegna þátttöku ungsfólks á vinabæjarmóti, sem verður í Finnlandi 2013

  • 1209028 – Haustbyrjun tómstundamiðstöðva.

   Starfandi Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála kynnir starfsemi frístundaheimila og tómstundamiðstöðva.

   Farið yfir minnismiða um upphaf starfsemi frístundaheimila,haustið 2012

  • 0901163 – Önnur mál ÍTH.

   Lagt fram til kynningar:Stefna Hafnarfjarðarbæjar í Ferðamálum(samrað og samvinna) Einnig bréf dagsett 04.09 2012, þar sem menningar- og ferðamálanefnd óskar eftir umsögn íþrótta- og tómstunanefndar.

   Frestað til næsta fundar

  Fundargerðir

  • 1201468 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, fundargerðir 2012

   Lagt fram til kynningar fundargerð stjórnar Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, 326. fundur stjórnar 27.8.2012

  • 1203283 – Ungmennaráð - Fundagerðir

   Lagðar fram fundagerðir Ungmennaráðs Hafnarfjarðar frá: 4.apríl-18.apríl-2.maí-16.maí-30.maí og 23.ágúst.2012

   Lagt fram til kynningar.Valgerður Fjölnisdóttir áheyrnafulltrúi Ungmennaráðs fór yfir fundagerðir.

Ábendingagátt