Íþrótta- og tómstundanefnd

22. október 2012 kl. 15:15

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 160

Mætt til fundar

 • Ragnheiður Ólafsdóttir aðalmaður
 • Klara Hallgrímsdóttir aðalmaður
 • Helga Vala Gunnarsdóttir aðalmaður
 • Hrafnkell Marinósson áheyrnarfulltrúi
 • Geir Bjarnason starfsmaður
 • Daníel Pétursson fundarritari

Ritari

 • Daníel Pétursson
 1. Almenn erindi

  • 1011080 – Íþróttahátíð Hafnarfjarðar 2012

   Sagt frá undirbúningi Íþrótta- og viðurkenningarhátíðar sem haldin verður 28. desember 2012

   Íþrótta- og tómstundanefnd felur formanni ÍBH að óska eftir upplýsingum frá íþróttafélögum vegna viðurkenninga til þeirra og íþróttamanna.

  • 1111078 – Starfs- og símenntunaráætlun íth 2013

   Kynnt og lögð fram drög að starfsáætlun Íþróttadeildar 2013

   Farið yfir drög Starfsáætlunar íþróttadeildar 2013 Lagt fram til kynningar.

  • 1210339 – Yfirlit sumarstarfs ÍTH árið 2012

   Starfandi Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála leggur fram yfirlit sumarstarfs ÍTH. Tölur varðandi uppgjör sumarstarfsins.

   Lagt fram til kynningar.

  Fundargerðir

  • 1203131 – Íþróttabandalag Hafnarfjarðar ÍBH, fundargerðir 2012

   Lagt fram til kynningar fundargerð 12.fundur stjórnar IBH starfstímabilið 2011-2012. Haldinn 8.oktober

   Farið yfir fundargerð. Lagt fram til kynningar.

  • 1203283 – Ungmennaráð - Fundagerðir

   Lögð fram fundargerð Ungmennaráðs Hafnarfjarðar 37. fundur haldinn miðvikudaginn 17. október 2012.

   Lagt fram til kynningar. Áheyrnarfulltrúi Ungmennaráðs fór yfir fundargerð.

Ábendingagátt