Íþrótta- og tómstundanefnd

8. apríl 2013 kl. 16:00

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 169

Mætt til fundar

  • Ragnheiður Ólafsdóttir aðalmaður
  • Klara Hallgrímsdóttir aðalmaður
  • Hrafnkell Marinósson áheyrnarfulltrúi
  • Elísabet Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ingvar Sigurður Jónsson starfsmaður
  • Ellert Baldur Magnússon starfsmaður
  • Daníel Pétursson fundarritari
  • Gísli Rúnar Gíslason varamaður

Ritari

  • Daníel Pétursson
  1. Almenn erindi

    • 1104105 – ÍBH, 48. Þing Íþróttabandalags Hafnarfjarðar

      Íþrótta- og tómstundarnefnd er boðið á 48. þing Íþróttabandalags Hafnarfjarðar sem fram fer 27. apríl n.k. í Íþróttahúsinu við Strandgötu.

    • 1203246 – ÍBH, tímaúthlutun 2013 - 2014

      Íþróttafulltrúi lagði fram tímaúthlutun til ÍBH fyrir árið 2013-2014 í íþróttamannvirkjum í Hafnarfirði. Úthlutaðir tímar eru um 30 þúsund þegar saman er tekin sumar- og vetrarúthlutun.

      Íþrótta-og tómstundanefnd samþykkir tímaúthlutun til ÍBH fyrir árið 2013-2014.

    • 1203248 – Tímaúthlutun í íþróttamannvirkinum til skóla 2013 - 2014

      Íþróttafulltrúi lagði fram til upplýsingar drög að tímaúthlutun í íþróttamannvirki til skóla vegna skólaársins 2013 – 2014. Um er að ræða um 40 þúsund tíma í úthlutun.

      Lagt fram til kynningar.

    • 1209028 – Haustbyrjun tómstundamiðstöðva.

      Skráningar í frístundaheimili fyrir haustið 2013. Nýtt fyrirkomulag.

      Lagt fram til kynningar, að næsta haust verður sú breyting að keyptir eru dagar en ekki klukkustundir í öllum frístundaheimilum.

    Fundargerðir

    • 1203131 – Íþróttabandalag Hafnarfjarðar ÍBH, fundargerðir 2013

      Íþróttabandalag Hafnarfjarðar$line$17. fundur stjórnar starfstímabilið 2011-2013$line$Haldinn 11. mars 2013 í félagsaðstöðu Siglingaklúbbsins Þyts.

      Fulltrúi ÍBH fór yfir fundargerð.

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      105. fundur vinnuhóps/byggingarnefndar um uppbyggingu FH svæðis í$line$Kaplakrika var haldinn mánudaginn 18. mars 2013, kl. 15.01 á skrifstofu$line$Fasteignafélags Hafnarfjarðar að Norðurhellu 2 Hafnarfirði..

      Íþróttafulltrúi fór yfir fundargerð.

    • 1203283 – Ungmennaráð - Fundagerðir

      46.Fundur Ungmennaráðs Hafnarfjarðar, haldinn í Húsinu, Staðarbergi 6. Miðvikudaginn 13. mars 2013, kl.19:30 og 47. fundur, haldinn í Húsinu, Staðarbergi 6. Miðvikudaginn 25. mars 2013, kl.17:00

      Áheyrnafulltrúi Ungmennaráðs fór yfir fundargerð.

Ábendingagátt