Íþrótta- og tómstundanefnd

11. nóvember 2013 kl. 16:00

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 180

Mætt til fundar

  • Ragnheiður Ólafsdóttir aðalmaður
  • Daníel Haukur Arnarsson aðalmaður
  • Lára Janusdóttir aðalmaður
  • Hrafnkell Marinósson áheyrnarfulltrúi
  • Ingvar Sigurður Jónsson starfsmaður
  • Geir Bjarnason starfsmaður
  • Daníel Pétursson fundarritari

Ritari

  • Daníel Pétursson
  1. Almenn erindi

    • 1212101 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðis, rekstur og samstarfssamningur

      Lögð fram endanleg tillaga að nýjum samstarfssamningi um rekstur Skíðasvæða Höfuðborgarsvæðisins.

      Lagt fram til kynningar.

    • 1205349 – Íþróttastyrkir16 ára og yngri. ÍBH-Rio Tinto- Hafnarfjarðarbæjar.

      Endurskoðun á samstarfssamningi Rio Tinto/Hafnarfjarðarbæjar og IBH vegna 16 ára og yngri.

      Vinna við endurskoðun samstarfsamnings kynnt og rædd.

    • 1111078 – Starfs- og símenntunaráætlun íþróttadeildar 2014.

      Kynnt og lögð fram drög að starfsáætlun Íþróttadeildar 2014

      Farið yfir drög Starfsáætlunar íþróttadeildar 2014 Lagt fram til kynningar.

    • 1202434 – Kynning á starfi frístundaheimila ÍTH.

      Lagt fram yfirlit yfir stöðu allra frístundaheimila, sem starfa við alla grunnskóla í Hafnarfirði. Það eru skráð 680 börn í frístundaheimilin.

      Lagt fram til kynningar.

    • 1211315 – Starfsáætlun tómstundadeildar 2014

      Æskulýðs- og forvarnarfulltrúi kynnti og lagði fram drög að starfsáætlun tómstundadeildar 2014.

      Farið yfir drög Starfsáætlunar tómstundadeildar 2014 Lagt fram til kynningar.

    • 1311032 – Samráðsfundur foreldrafélaga grunnskóla, Hafnarfjarðarbæjar og lögreglu.

      Kynning á samráðsfundi með lögreglu, fulltrúa foreldrafélaga og Hafnarfjarðarbæ.

      Kynning.

    • 1310150 – Íþróttahús í Hafnarfirði, kröfulýsing

      Lögð fram umsögn ÍBH um kröfulýsingu íþróttahúsa í Hafnarfirði.

      Lagt fram til kynningar.

    Fundargerðir

    • 1203131 – Íþróttabandalag Hafnarfjarðar ÍBH, fundargerðir 2013

      Íþróttabandalag Hafnarfjarðar$line$4. fundur stjórnar starfstímabilið 2013-2015$line$Haldinn 4. nóvember 2013 á skrifstofu íþróttafulltrúa Íþróttahúsinu við Strandgötu.

      Fulltrúi ÍBH fór yfir fundargerð.

    • 1203283 – Ungmennaráð - Fundagerðir

      Fundur Ungmennaráðs Hafnarfjarðar$line$58.og 59. fundir, haldinn í Húsinu, Staðarbergi 6 þriðjudaginn 22. október 2013, kl.21:00$line$

      Áheyrnafulltrúi Ungmennaráðs fór yfir fundargerð.

Ábendingagátt