Íþrótta- og tómstundanefnd

19. september 2014 kl. 08:30

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 197

Mætt til fundar

 • Gunnar Þór Sigurjónsson aðalmaður
 • Karólína Helga Símonardóttir varamaður
 • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir varamaður
 • Geir Bjarnason starfsmaður
 • Daníel Pétursson fundarritari

Ritari

 • Daníel Pétursson
 1. Almenn erindi

  • 1409411 – Reglugerð Afresmannsjóðs ÍBH

   Lögð fram drög að Reglugerð fyrir Afreksmannasjóðs ÍBH

   Lagt fram til kynningar.

  • 1409412 – Enurnýjun á gerfigrasi

   Lagt fram bréf frá Knattspyrnufélagi Hauka dagsett 09.09.2014, þar sem óskað er eftir að lagt verði nýttt gervigras á keppnisvöll félagsins að Ásvöllum

   Íþrótta- og tómstundanefnd vísar erindi Hauka til fjárhaagsáætlunar 2015.

  • 1305351 – Fredriksberg, vinarbæjarmót 2015

   Vinarbæjarmót sem haldið er á tveggja ára fresti kynnt og hvernig þátttaka ungs fólks verður háttað á mótinu.

   Íþrótta- og tómstundanefnd felur Æskulýðs og forvarnafulltrúa að vinna að frekari undirbúningi málsins.

  • 0702259 – Styrkumsóknir

   Ungmennaleikhús, styrkumsókn. Lagt fram bréf frá Gaflaraleikhúsinu.

   Íþrótta- og tómstundanefnd felur Æskulýðs og forvarnafulltrúa að vinna áfram að málinu.

  • 1202434 – Kynning á starfi frístundaheimila ÍTH.

   Æskulýðs og forvarnarfulltrúi kynnir aðsókn og ráðningamál Frístundaheimila.

   Lagt fram til kynningar. $line$Hlutverk frístundaheimila er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundastarf fyri nemendur 6 til 9 ára. Öll börn sem eru skráð eiga að komast inn og ekki er hámarksviðmið.$line$

  Fundargerðir

  • 1203131 – Íþróttabandalag Hafnarfjarðar ÍBH, fundargerðir 2014

   Íþróttabandalag Hafnarfjarðar$line$10. fundur stjórnar starfstímabilið 2013-2015$line$Haldinn 8. september í Íþróttahúsinu við Strandgötu á skrifstofu íþróttafulltrúa.

   Lagt fram til kynningar.

Ábendingagátt