Íþrótta- og tómstundanefnd

3. október 2014 kl. 08:30

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 198

Mætt til fundar

 • Matthías Freyr Matthíasson aðalmaður
 • Gunnar Þór Sigurjónsson aðalmaður
 • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir varamaður
 • Elísabet Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Ingvar Sigurður Jónsson starfsmaður
 • Geir Bjarnason starfsmaður
 • Daníel Pétursson fundarritari

Ritari

 • Daníel Pétursson
 1. Almenn erindi

  • 1409411 – Reglugerð Afreksmannasjóðs ÍBH

   Fulltrúi Íþróttabandalags Hafnarfjarðar fer yfir og kynnir endurskoðun á regludrögum.

   Framkvæmdastjóri ÍBH með kynningu á drögum og fór yfir helstu breytingar á reglugerð Afreksmannasjóðs ÍBH.

  • 1206050 – Staða félagsmiðstöðvastarfs í Hafnarfirði

   Ársskýrsla félagsmiðstöðva og tómstundamiðstöðva 2013 – 2014

   Starfskýrslur lagðar fram til kynningar.(8 skýrslur)

  • 1203132 – Sumarstörf ÍTH 2014

   Lagt fram yfirlit/starfsskýrsla yfir sumarstörf Vinnuskóla Hafnarfjarðarbæjar fyrir sumarið 2014

   Lagt fram til kynningar.

  • 1409948 – Maraþon í Hafnarfirði.

   Formaður kynnti hugmynd um að halda árlegt maraþonhlaup í Hafnarfirði. Skoða þarf tímasetningu, hlaupaleiðir og fl.

   Íþrótta-og tómstundanefnd felur Íþróttafulltrúa að hafa samband við hugsanlega samstarfsaðila, sem gætu komið að verkefninu.

  • 1310315 – Fjölskylduþjónusta, skipulagsbreytingar

   Áheyrslubreytingar í skipulagi og vinnulagi á Fjölskylduþjónustu.Umsjón með félagsstarfi aldraða verði hluti af verkefnum skrifstofu tómstundamála.

   Lagt fram til kynningar.

  • 1405390 – Víðistaðatún.

   Formaður Íþrótta- og tómstundanefndar leggur til að nefndin skoði leiðir til að auka möguleika bæjarbúa til að nýta útivistasvæðið á Víðistaðatúni.

   Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að leggja til við fjölskylduráð að það skoði málið og koma með tillögur að því að búa til starfshóp, varðandi útivistasvæðið á Víðistaðatúni.

  • 1008266 – Vettvangsferð á starfsstaði málaflokksins.

   Vettvangsferð: Íþróttahús Strandgötu,Íþróttamiðstöðin Björk, Sundhöll Hafnarfjarðar og Golfklúbburinn Keilir.

  Fundargerðir

  • 1201468 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, fundargerðir

   Ár 2014, mánudaginn 7. apríl var haldinn 337. fundur Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Fundurinn var haldinn í Höfðatorgi og hófst kl. 08:40 Ár 2014 mánudaginn 8. sepember var haldinn 338 fundur Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðis. Fundurinn var haldinn í Höfðatorgi og hófst kl. 9.10

   Lagt fram til kynningar.

  • 1203283 – Ungmennaráð - Fundagerðir

   Fundur Ungmennaráðs Hafnarfjarðar$line$71.fundur. haldinn í Húsinu. Staðarbergi 6. Föstudaginn 22. september 2014. kl 19:30$line$Fundur Ungmennaráðs Hafnarfjarðar$line$72.fundur. haldinn í Húsinu. Staðarbergi 6. Þriðjudaginn 30.September 2014. kl 19:30$line$

   Lagt fram til kynningar.

Ábendingagátt