Íþrótta- og tómstundanefnd

17. júní 2015 kl. 09:00

Sjá fundargerðarbók

Fundur 214

Mætt til fundar

  • Matthías Freyr Matthíasson aðalmaður
  • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir aðalmaður
  • Elísabet Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Andri Ómarsson starfsmaður

Ritari

  • Daníel Pétursson
  1. Almenn erindi

    • 1105319 – Golfklúbburinn Setberg, rekstrarstyrkur

      Lagt fram bréf frá Golfklúbb Setbergs dagsett 16.apríl 2015 með ósk um rekstrarstyrk. Óskað er eftir því að styrkurinn fyrir árið 2015 verð kr. 300.000 auk vinnuframlags frá Vinnuskólanum.

      Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að styrkja erindið um kr. 75.000- og felur íþróttafulltrúa afgreiðslu þess. Deildarstjóra æskulýðs- og tómstundamála falið að ganga frá samningi við Golfklúbb Setbergs um framlag frá Vinnuskóla Hafnarfjarðar á sambærilegan hátt og s.l. ár.$line$Lagt er til að gengið verði til samningaviðræðna um rekstarsamning líkt og önnur félög eru með.$line$$line$Fulltrúi ÍBH gerir athugasemdir við það að félagið fái ekki að halda sama rekstarframlagi og undanfarin ár.$line$$line$$line$$line$

    • 1201584 – 17. júní, framkvæmdanefnd

      Farið yfir dagskrá hátíðarhaldanna 17. júní.$line$Fundurinn verður haldinn í mötuneyti bæjarstarfsmanna við Linetstíg.

Ábendingagátt