Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í Krosseyri, Linnetsstíg 3
Fulltrúi Ungmennaráðs Hafnarfjarðar Eva Rut Reynisdóttir sat fundinn
Frestað til næsta fundar
Síðasta fundargerð lögð fram til kynningar.
Fulltrúi Ungmennaráðs kynnti nýjustu fundargerð ráðsins.
Frestað til næsta fundar.
Fyrir hönd hóps áhugafólks um snjóbrettaíþróttina sækir Björgvin Valdimarsson um leyfi til að halda snjóbrettamót á Thorsplani og um stuðning Hafnarfjarðarbæjar upp á kr. 500.000 kr. vegna verkefnisins.
Nefndin tekur vel í hugmyndir um snjóbrettamót og óskar eftir að skipulags- og byggingafulltrúi veiti heimild til að halda mótið á Thorsplani og leyfi til að byggja ramp við hlið á sviði sem mun standa þar í örfáa daga.
Íþróttafulltrúa falið að ræða við umsækjendur um framkvæmd og kostnað vegna verkefnisins.
Vinnuskóli Hafnarfjarðar hefur lagt sumarbúðunum til starfsmenn síðustu ár.
Nefndin samþykkir að leggja KFUM og K til tvo flokkstjóra sem sumarstarfsmenn auk tveggja 17 ára. Viðkomandi starfsmenn skulu eiga lögheimili í Hafnarfirði.
Í janúar fór fram könnun þar sem athugað var meðal 14 sölustaða tóbaks í Hafnarfirði hvort unglingum væri selt sigarettur eða neftóbak. Kynnt var niðurstaða úr þessari könnun, niðurstaðan er send þessum 14 sölustöðum og kynnt opinberlega í næstu viku.
Þetta er versta niðurstaða í áraraðir. Síðustu ár hefur þessum könnunum fækkað og ljóst er að það ber árangur að veita sölustöðum aðhald. Markmiðið er að engin sölustaður selji börnum tóbak. Því mun íþrótta- og tómstundafulltrúi í umboði Íþrótta- og tómstundanefndar Hafnarfjarðar halda áfram með þessar kannanir.
Íþrótta- og tómstundafulltrúi sagði frá Grunnskólahátíð þar sem um 800 unglingar tóku virkan þátt.