Íþrótta- og tómstundanefnd

27. maí 2016 kl. 15:00

í Krosseyri, Linnetsstíg 3

Fundur 229

Mætt til fundar

  • Matthías Freyr Matthíasson aðalmaður
  • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir aðalmaður
  • Elísabet Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi

Ritari

  • Geir Bjarnason
  1. Fundargerðir

    Almenn erindi

    • 1605403 – Starfsskrá tómstundamiðstöðva

      Linda Hildur Leifsdóttir fagstjóri frístundastarfs kynni nýja starfsskrá tómstundamiðstöðva sem fjallar um stefnu frístundaheimila og félagsmiðstöðva og markmið þessara staða. Einnig kynnti hún hvernig starfsemi frístundaheimila verði metið út frá nýjum matslistum.

      Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar vel unna starfskrá og mælir með að hún verði samþykkt.

    Kynningar

    • 1604258 – Sumarvinna, vinnuskóli 2016

      Kynntur fjöldi umsókna í Vinnuskólann.

    • 1602185 – Þjóðhátíðardagur, 17. júní

      Farið yfir helstu þætti varðandi undirbúning, dagskrá og framkvæmd hátíðarhaldanna.

Ábendingagátt