Íþrótta- og tómstundanefnd

9. júní 2016 kl. 15:00

í Krosseyri, Linnetsstíg 3

Fundur 230

Mætt til fundar

 • Matthías Freyr Matthíasson aðalmaður
 • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir aðalmaður
 • Elísabet Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi

Ritari

 • Geir Bjarnason
 1. Fundargerðir

  • 1509776 – Ungmennaráð, fundargerð

   Frestað

  • 1411359 – Ásvellir, starfshópur v/uppbyggingar 2015

   Íþróttafulltrúi fór yfir síðustu fundargerð starfshóps vegna uppbyggingar að Ásvöllum.

  Kynningar

  • 1602185 – Þjóðhátíðardagur, 17. júní

   Farið yfir dagskrá og fyrirkomulag 17. júní.

   Næsti fundur Þjóðhátíðarnefndar verður 17. júní kl. 9:30 að Linnetsstíg 3.

  • 1604258 – Sumarvinna, vinnuskóli 2016

   Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi fór yfir stöðu Vinnuskólans og fjölda umsókna þar.

Ábendingagátt