Íþrótta- og tómstundanefnd

22. desember 2016 kl. 00:00

í Krosseyri, Linnetsstíg 3

Fundur 239

Mætt til fundar

  • Karólína Helga Símonardóttir aðalmaður
  • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir aðalmaður
  • Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir aðalmaður

Fulltrúi Ungmennaráðs Eva Rut Reynisdóttir sat fundinn.

Ritari

  • Geir Bjarnason

Fulltrúi Ungmennaráðs Eva Rut Reynisdóttir sat fundinn.

  1. Fundargerðir

    • 1406187 – Ráð og nefndir 2014-2018, kosningar

      Nýr varamaður íþrótta- og tómstundanefndar var valin 7. desember 2016.

      Á fundi bæjarstjórnar þ. 7.desember sl. var eftirfarandi tekið fyrir:
      1406187 – Ráð og nefndir 2014-2018, kosningar
      Lagðar til eftirfarandi breytingar:

      Íþrótta- og tómstundanefnd, varamaður:
      út: Finnur Sveinsson, Lindarhvammi 2,
      inn: Einar Birkir Einarsson, Hverfisgötu 42

      Samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

    • 1509776 – Ungmennaráð, fundargerð

      Fulltrúi Ungmennaráðs kynnti síðustu fundargerð ráðsins. Þar var m.a. tilnefndir fulltrúar í Ungmennaráð Íslands.

    Almenn erindi

    • 1611074 – Kynjajafnrétti í íþróttum

      Farið yfir drög að fyrirkomulagi verkefnisins. Úttektin verður gerð hjá FH, Haukum, Björkunum, SH og BH og í öllum deildum.

    • 1609620 – Stuðningur við þátttöku barna með fatlanir í íþrótta- og tómstundastarf

    • 1510439 – Íþrótta- og viðurkenningahátíð

      Linda H. Leifsdóttir fagstjóri frístundastarfs mætti á fundinn undir þessum lið.

      Farið yfir skipulag Viðurkennningarhátíðarinnar sem fram fer þann 28. desember nk.

Ábendingagátt