Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í Krosseyri, Linnetsstíg 3
Birta Guðný Árnadóttir sat fundinn fyrir hönd UMH
Lögð fram drög að slíkum reglum til kynningar.
Lögð fram til kynningar drög að samningi við ÍBH en í ár hækkar stuðningur Hafnarfjarðarbæjar um eina milljón.
Vinna er hafinn við að gera þjónustusamning við Brettafélagið þar sem það er að breytast í íþróttafélag. Sá samningur verður sambærilegur samningi við önnur íþróttafélög.
Einnig þarf að gera rekstrarsamning við félagið varðandi húsnæði þess.
Brettafélagið er hvatt til að halda áfram þessari vinnu.
Auglýst var í sumar eftir varanlegu húsnæði fyrir Brettafélagið.
Hafnarfjarðarbæ barst ekkert formlegt boð um húsnæði í kjölfarið.
Lögð fram kynning frá Golfklúbbnum Keili varðandi uppbyggingu á næstu árum. Hafnarfjarðarbær og Keilir hafa staðið saman að uppbyggingu og endurgerð nýrra brauta þar sem Keilir kostar 20% en Hafnarfjarðarbær 80%. Núna um áramót rennur út samingur milli þessara aðila um uppbyggingu þriggja brauta.
Keilir óskar eftir að nýtt sambærilegt samkomulag verði gert um næsta áfanga vallarins.
Vísað til Umhverfis- og framkvæmdasviðs
Erindið barst afar seint og ekki hægt að bregðast við. En skólar og aðrir aðilar hvattir til að taka þátt.
Hátíðin verður þann 27. desember í Íþróttahúsinu Strandgötu.
Fulltrúa ÍBH falið að hefðbundnum undirbúningi og starfa í undirbúningsnefnd með íþróttafulltrúa og fagstjóra frístundastarfs.
Lögð fram gögn frá forstöðumanni sundlauga, Aðalsteini Hrafnkellsyni varðandi tillögu um lengda opnun sundlauga.
Aðalsteini er þakkað fyrir tillögurnar.
Tillögur um leið eitt og tvö auk fastrar opnunar á rauðum dögum eru leiðir sem hugnast nefndinni best. Einnig þarf að festa í sessi lengri sumaropnun á sunnudögum.
Tillögurnar vinnast áfram í vinnu við gerð fjárhagsáætlunar og er vísað til fræðsluráðs.
Lögð fram til kynningar skýrsla um vímuefnaneyslu unglinga.