Íþrótta- og tómstundanefnd

13. desember 2017 kl. 16:00

í Krosseyri, Linnetsstíg 3

Fundur 261

Mætt til fundar

 • Karólína Helga Símonardóttir aðalmaður
 • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir aðalmaður
 • Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir aðalmaður
 • Kristín María Thoroddsen varamaður
 • Hrafnkell Marinósson áheyrnarfulltrúi
 • Elísabet Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi

Linda Hildur Leifsdóttir fagstjóri frístundastarfs sat fundinn.

Ritari

 • Geir Bjarnason

Linda Hildur Leifsdóttir fagstjóri frístundastarfs sat fundinn.

 1. Almenn erindi

  • 1709700 – Íþrótta- og viðurkenningarhátíð 2017

   Unnið við val og undirbúning vegna Viðurkenningarhátíðar sem fram fer þann 27. desember þar sem lýst verður kjöri á íþróttakonu, íþróttakarli og íþróttaliði Hafnarfjarðar auk þess sem afreksfólki verða veittar viðurkenningar.

Ábendingagátt