Íþrótta- og tómstundanefnd

14. nóvember 2018 kl. 15:00

í Lóninu Linnetsstíg 3

Fundur 280

Mætt til fundar

  • Brynjar Þór Gestsson aðalmaður
  • Tinna Hallbergsdóttir aðalmaður
  • Sigríður Ólafsdóttir aðalmaður
  • Elísabet Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi

Birta Guðný fulltrúi ungmennaráðs sat fyrri hluta fundarins.

Ritari

  • Geir Bjarnason

Birta Guðný fulltrúi ungmennaráðs sat fyrri hluta fundarins.

  1. Almenn erindi

    • 1810070 – Heimsókn til íþrótta- og tómstundafélaga

      Rætt um heimsókn nefndarinnar fyrir tveim vikum þar sem m.a. var heimsótt tvö frístundaheimili og tvær félagsmiðstöðvar auk þess sem Íþróttahúsið Strandgötu var heimsótt og rætt við stjórn BH.

      ÍTH nefndin óskar eftir samanburðarskýrslu milli Tómstundamiðstöðva þar sem svæðin eru borin saman, fjöldatölur og aðrar lykilupplýsingar.

    • 1811189 – Íþrótta- og viðurkenningarhátíð 2018

      Hátíðin verður þann 27. desember í Íþróttahúsinu Strandgötu.

      Fulltrúa ÍBH falið að vinna að hefðbundnum undirbúningi og starfa í undirbúningsnefnd með íþróttafulltrúa, rekstrarstjóra og fagstjóra frístundastarfs.

      Sérstakur undirbúnings- og úrvinnslufundur vegna hátíðararinnar verður 10. desember kl.15. Varamenn eru boðaðir líka.

    • 1810425 – Félaga- og iðkendatal aðildarfélaga ÍBH starfsárið 2017

      Félaga- og iðkenndatölur Íþróttabandalags Hafnarfjarðar kynntar fyrir starfsárið 2017.

      fjölgun jákvæð

    Fundargerðir

    Kynningar

    • 1811154 – Íþróttabandalag Hafnarfjarðar, kynning

      Elísabet Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Hafnarfjarðar kynnti starfsemi Íþróttabandalagsins.

    • 1810195 – Fjárhagsáætlun Fræðslu- og frístundaþjónustu 2019

      Farið yfir drög að fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 2019 varðandi íþrótta- og tómstundamál.

Ábendingagátt