Íþrótta- og tómstundanefnd

10. desember 2018 kl. 17:00

í Krosseyri, Linnetsstíg 3

Fundur 282

Mætt til fundar

 • Tinna Hallbergsdóttir aðalmaður
 • Sigríður Ólafsdóttir aðalmaður
 • Vilborg Harðardóttir varamaður
 • Elísabet Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi

Formaður ÍBH Hrafnkell Marinósson sat fundinn

Ritari

 • Geir Bjarnason

Formaður ÍBH Hrafnkell Marinósson sat fundinn

 1. Almenn erindi

  • 1811189 – Íþrótta- og viðurkenningarhátíð 2018

   Unnið að undirbúningi Íþrótta- og viðurkenningarhátíðina sem fram fer 27. desember í Íþróttahúsinu Strandgötu.

   Gengið frá vali á íþróttakonu og íþróttakarli Hafnarfjarðar 2018.

Ábendingagátt