Íþrótta- og tómstundanefnd

15. maí 2019 kl. 15:00

í Lóninu Linnetsstíg 3

Fundur 291

Mætt til fundar

 • Brynjar Þór Gestsson aðalmaður
 • Tinna Hallbergsdóttir aðalmaður
 • Sigríður Ólafsdóttir aðalmaður
 • Elísabet Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi

Birta Guðný fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar sát fundinn.

Ritari

 • Geir Bjarnason

Birta Guðný fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar sát fundinn.

 1. Kynningar

  • 1904445 – Vímuefnaneysla ungs fólks 2019

   Skýrlsa frá Rannsóknum og greiningu um vímuefnaneyslu ungs fólks lögð fram.

   Vímuefnaneysla unglinga í Hafnfirði hefur sjaldan verið mæld jafn lág í þessum rannsóknum og því ber að þakka unga fólkinu. Nefndin hefur áhyggjur af því hve margir fikta með rafrettur og að kannabisneysla stendur að mestu í stað.

  Fundargerðir

  Almenn erindi

  • 1904105 – Rafíþróttir

   Rafíþróttir kynntar.

   Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar fyrir kynninguna.

  • 1901135 – Frítt í sund fyrir yngri en 18 ára

   Fyrir liggur tillaga um að gefa börnum frítt í sund í Hafnarfirði.

   Stýrihópur um heilsubæinn Hafnarfjörður hvatti bæjaryfirvöld á fundi sínum í gær 14. maí til að hafnfirsk börn yngri en 18 ára fengju frítt í sund.

   Lögð fram stutt greinargerð frá Aðalsteini Hrafnkellsyni forstöðumanni sundstaða og Geir Bjarnasyni íþróttafulltrúa um kosti þess að gefa börnum frítt í sund og upplýsingar um fjölda notenda og tekjutap ef farið verður í þessa aðgerð.

   Íþrótta- og tómstundanefnd tekur jákvætt í erindið.

  Umsóknir

  • 1905169 – Got Agulu til Hafnarfjarðar

   Styrkumsókn lögð fram.

Ábendingagátt