Íþrótta- og tómstundanefnd

11. desember 2019 kl. 15:00

í Lóninu Linnetsstíg 3

Fundur 303

Mætt til fundar

  • Brynjar Þór Gestsson formaður
  • Tinna Hallbergsdóttir varaformaður
  • Sigríður Ólafsdóttir aðalmaður

Hrafnkell Marínósson formaður ÍBH og Kristrún Bára Bragadóttir fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar sátu fundinn.

Ritari

  • Geir Bjarnason

Hrafnkell Marínósson formaður ÍBH og Kristrún Bára Bragadóttir fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar sátu fundinn.

  1. Almenn erindi

    • 1912016 – Samningur við Rio tinto og ÍBH um íþróttir, 2019

      Drög lögð fram.

      Samþykkt.

    • 1909444 – Íþrótta- og viðurkenningarhátíð 2019

      Drög að verklagsreglum við val á íþróttaliði, íþróttakarli og íþróttak-konu Hafnarfjarðar lagðar fram.

      Drög send til ÍBH til skoðunar en nefndin styðst við drögin í ár vegna vals á íþróttaliði, íþróttakarli og íþróttakonu Hafnarfjarðar.

    Fundargerðir

    Kynningar

    • 1905382 – Frístundaakstur haustið 2019

      Fjöldatölur barna sem nota frístundabílinn lagðar fram.

      Rætt um starfstíma frístundaakstursins og því velt upp hvort hann eigi að fylgja starfstíma grunnskóla.

      Íþrótta- og tómstundanefnd leggur áherslu á að gefin verði út tímasetning á upphafi og enda frístundaaksturs fyrir upphaf hverrar annar.

    • 1911765 – Rekstrarsamningur Kaplakrika og afnotasamningur knatthússins Skessunnar

      Kynntur nýr samningur Hafnarfjarðarbæjar og FH um rekstur íþróttamannvirkja á Kaplakrika og afnotasamningur um Skessuna.

Ábendingagátt