Íþrótta- og tómstundanefnd

14. október 2020 kl. 15:00

á fjarfundi

Fundur 320

Mætt til fundar

  • Brynjar Þór Gestsson formaður
  • Tinna Hallbergsdóttir varaformaður
  • Sigríður Ólafsdóttir aðalmaður

Kristrún Bára Bragadóttir, fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar sat fundinn.

Ritari

  • Geir Bjarnason

Kristrún Bára Bragadóttir, fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar sat fundinn.

  1. Fundargerðir

    Almenn erindi

    • 2003508 – Covid 19, aðgerðaráætlun

      Farið yfir viðbúnað og aðgerðir vegna covid.

    • 2001110 – Sumarstörf Hafnarfjarðarbæjar 2020

      Skýrsla Vinnuskóla Hafnarfjarðar vegna sumarsins 2020 lögð fram.

    • 1911720 – Gæðaviðmið, gátlisti

      Umsögn ÍBH vegna gæðaviðmiða lögð fram.

      Íþrótta- og tómstundanefnd tekur vel í breytingartillögu ÍBH og stefnir að því að klára gæðaviðmiðin á næsta fundi nefndarinnar.

    • 2008789 – Íþrótta- og viðurkenningarhátíð 2020

      Íþróttahátíðin eins og hún hefur verið verður ekki með hefðbundnu sniði í ár. Lagt til að í ár verði ekki afhendar verðlaunamedalíur. Aðrar verðlaunaveitingar halda áfram.

      Haldin verður athöfn í kringum áramót þar sem viðkomandi eru krýndir og veittir aðrir styrkir og viðurkenningar.

      Umsögn og hugmyndir stjórnar ÍBH á Íþrótta- og tómstundahátíð Hafnarfjarðarbæjar lögð fram.

Ábendingagátt