Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Sjá fundargerðarbók
Kristín Ólöf Grétarsdóttir fulltrúi foreldraráðs Hafnarfjarðar og Kristrún Bára Bragadóttir fulltrúi ungmennaráðs sátu fundinn.
Íþrótta- og tómstundanefnd heimsótti Suðurbæjarlaug vegna fyrirhugaðra framkvæmda á útisvæði laugarinnar. Nefndin fór einnig og skoðaði Breiðholtslaug og Árbæjarlaug.
Erindi frá Blakfélagi Hafnarfjarðar lagt fram.
Lagt fram. Afgreitt á næsta fundi.
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis sendir Hafnarfjarðarbæ til umsagnar frumvarp til laga um um stjórnarskipunarlög (kosningaaldur), 188. mál. Óskað er eftir umsögnum frá öllum sveitarfélögum og öllum ungmennaráðum sveitarfélaga.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/0189.html
Íþrótta- og tómstundafulltrúi fer yfir stöðu mála hjá Hestamannafélaginu Sörla.
Nýjasta fundargerð samstarfsnefndar skíðavæðanna lögð fram.
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ungmennafélag Íslands vilja vekja athygli á bæklingi sem gefinn hefur verið út á átta tungumálum um ávinning þess að stunda íþróttir með íþróttafélagi. Bæklingurinn er ætlaður foreldrum barna af erlendum uppruna, en rannsóknir hafa sýnt að þátttaka þessara barna er um helmingi minni en barna af heimilum þar sem töluð er íslenska. Bæklingana er bæði hægt að nálgast í rafrænu formi á heimasíðum samtakanna www.isi.is og www.umfi.is en einnig í prentuðu formi á skrifstofum þeirra. Bæklingarnir eru til á arabísku, ensku, filippeysku, íslensku, litháísku, pólsku, tælensku og á víetnömsku.
Í viðhengi er bréf með nánari upplýsingum, en það er von okkar að í sameiningu takist okkur að fjölga börnum af erlendum uppruna í íþróttastarfi. Hér fyrir neðan eru svo tenglar á bæklingana á rafrænu formi.
Arabíska https://isi.is/library/Skrar/Fraedslusvid/Fraedslubaeklingar/Vertu með – ArabÃska?= Enska https://isi.is/library/Skrar/Fraedslusvid/Fraedslubaeklingar/Vertumed_enska_web.pdf?= Filippeyska https://isi.is/library/Skrar/Fraedslusvid/Fraedslubaeklingar/Vertumed_filipino_web.pdf?= Íslenska https://isi.is/library/Skrar/Fraedslusvid/Fraedslubaeklingar/Vertumed_isl – Copy (2).pdf?= Litháíska https://isi.is/library/Skrar/Fraedslusvid/Fraedslubaeklingar/Vertumed_Litháenska_web.pdf?= Pólska https://isi.is/library/Skrar/Fraedslusvid/Fraedslubaeklingar/Vertumed_poslka_web.pdf?= Víetnamska https://isi.is/library/Skrar/Fraedslusvid/Fraedslubaeklingar/Vertu með – VÃetnamska?= Tælenska https://isi.is/library/Skrar/Fraedslusvid/Fraedslubaeklingar/Vertumed_tae_web.pdf?=