Íþrótta- og tómstundanefnd

13. apríl 2021 kl. 15:00

á fjarfundi

Fundur 331

Mætt til fundar

  • Tinna Hallbergsdóttir varaformaður
  • Sigríður Ólafsdóttir aðalmaður
  • Elísabet Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi

Kristín Ólöf Grétarsdóttir fulltrúi foreldraráðs Hafnarfjarðar og Kristrún Bára Bragadóttir fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar sátu fundinn.

Ritari

  • Geir Bjarnason

Kristín Ólöf Grétarsdóttir fulltrúi foreldraráðs Hafnarfjarðar og Kristrún Bára Bragadóttir fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar sátu fundinn.

  1. Fundargerðir

    Almenn erindi

    • 2104050 – Gæðaviðmið þjónustusamninga, úttekt 2021

      Farið yfir framvindu úttektar á gæðaviðmiðum.

    • 2101131 – Sumarstörf Hafnarfjarðar 2021

      Farið yfir stöðu umsókna Vinnuskólans fyrir sumarið 2021.

    • 2104173 – Ungmennahúsið Hamarinn, kynning

      Margrét Gauja Magnúsdóttir, verkefnastóri Hamarsins kynnti starf ungmennahússins.

      Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar Margréti Gauju fyrir góða og lýsandi kynningu og fagnar því góða og fjölbreytta starfi sem þar fer fram.

    • 2104176 – Fimleikafélagið Björk, húsnæðisvandi

      Farið yfir húsnæðisvanda Bjarkanna í Andrasal.

    • 2008513 – ÍBH, fundargerðir 2020-2021

      Farið yfir nýjustu fundargerð ÍBH.

Ábendingagátt