Íþrótta- og tómstundanefnd

26. október 2021 kl. 14:00

í Lóninu Linnetsstíg 3

Fundur 340

Mætt til fundar

  • Tinna Hallbergsdóttir varaformaður
  • Sigríður Ólafsdóttir aðalmaður
  • Einar Gauti Jóhannsson varamaður

Brynjar Þór Gestsson formaður boðaði forföll.

Elísabet Ólafsdóttir framkvæmdastjóri ÍBH, Arnfríður Arnardóttir fulltrúi foreldraráðs Hafnarfjarðar og Kormákur Valdimarsson fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar sátu fundinn.

Andri Ómarsson verkefnastjóri á þjónustu og þróunarsviði sat fundinn undir lið 1.

Ritari

  • Tinna Dahl Christiansen

Brynjar Þór Gestsson formaður boðaði forföll.

Elísabet Ólafsdóttir framkvæmdastjóri ÍBH, Arnfríður Arnardóttir fulltrúi foreldraráðs Hafnarfjarðar og Kormákur Valdimarsson fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar sátu fundinn.

Andri Ómarsson verkefnastjóri á þjónustu og þróunarsviði sat fundinn undir lið 1.

  1. Almenn erindi

    • 2109384 – Íþrótta- og viðurkenningarhátíð 2021

      Farið yfir mögulegt skipulag hátíðarinnar.

    • 2104050 – Gæðaviðmið þjónustusamninga, úttekt 2021

      Farið yfir stöðu verkefnisins.

    • 2101131 – Sumarstörf Hafnarfjarðar 2021

      Skýrsla Vinnuskóla Hafnarfjarðar vegna sumarsins 2021 lögð fram.

    Umsóknir

    • 2110280 – Íþróttafélagið Ösp, styrktarbeiðni

      Lagt fram erindi frá Íþróttafélaginu Ösp.

      Íþrótta- og tómstundanefnd óskar eftir að mennta- og lýðheilsusvið ræði við Íþróttafélagið Ösp um mögulega aðkomu að frístundastyrk fyrir hafnfirska iðkendur.

    • 2110493 – Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar, styrktarbeiðni

      Lagt fram erindi frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar.

      Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að styrkja Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar um 150.000 kr. til að halda Norðurlandamót í samkvæmisdönsum.

    Fundargerðir

    • 1809417 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins (SHB), kjörtímabil 2018-2022, samstarfssamningur

      Lögð fram fundargerð 394 fundar Bláfjallasvæðisins ásamt fylgiskjölum.
      Fjárhagsáætlun Skíðasvæðanna 2022 lögð fram.

    • 2008513 – ÍBH, fundargerðir 2020-2021

      Nýjasta fundargerð Íþróttabandalags Hafnarfjarðar lögð fram.

    • 1509776 – Ungmennaráð, fundargerð

      Nýjasta fundargerð ungmennaráðs Hafnarfjarðar lögð fram.

      Íþrótta- og tómstundanefnd fagnar því hvað hafnfirsk ungmenni eru virk í ungmennaráði þetta árið.

Ábendingagátt