Íþrótta- og tómstundanefnd

7. desember 2021 kl. 14:00

í Lóninu Linnetsstíg 3

Fundur 344

Mætt til fundar

 • Brynjar Þór Gestsson formaður
 • Tinna Hallbergsdóttir varaformaður
 • Sigríður Ólafsdóttir aðalmaður
 • Einar Gauti Jóhannsson varamaður
 • Vilborg Harðardóttir varamaður

Geir Bjarnason íþrótta- og tómstundafulltrúi, Elísabet Ólafsdóttir framkvæmdastjóri ÍBH og Hrafnkell Marinósson formaður ÍBH sátu fundinn.

Ritari

 • Tinna Dahl Christiansen

Geir Bjarnason íþrótta- og tómstundafulltrúi, Elísabet Ólafsdóttir framkvæmdastjóri ÍBH og Hrafnkell Marinósson formaður ÍBH sátu fundinn.

 1. Almenn erindi

  • 2109384 – Íþrótta- og viðurkenningarhátíð 2021

   Val á íþróttamanni, íþróttakonu og íþróttaliði Hafnarfjarðar 2021.

   Íþrótta- og viðurkenningahátíð verður haldin 28. desember 2021.

Ábendingagátt