Íþrótta- og tómstundanefnd

22. mars 2022 kl. 14:00

í Lóninu Linnetsstíg 3

Fundur 348

Mætt til fundar

 • Brynjar Þór Gestsson formaður
 • Tinna Hallbergsdóttir varaformaður
 • Steinn Jóhannsson aðalmaður

Steinn Jóhannsson og Tinna Hallbergsdóttir voru á fjarfundi.

Elísabet Ólafsdóttir framkvæmdastjóri ÍBH og Kormákur Valdimarsson fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar sátu fundinn.

Ritari

 • Tinna Dahl Christiansen

Steinn Jóhannsson og Tinna Hallbergsdóttir voru á fjarfundi.

Elísabet Ólafsdóttir framkvæmdastjóri ÍBH og Kormákur Valdimarsson fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar sátu fundinn.

 1. Almenn erindi

  • 2002455 – Íþrótta og tómstundastarf, börn með fatlanir, sjóður

   Stella Björg Kristinsdóttir og Ólafía Björk Ívarsdóttir mæta á fundinn.

   Íþrótta- og tómstundanefnd óskar eftir að 8. gr. reglnanna verði breytt á þá leið að þær taki einnig til tómstundafélaga. Einnig óskar ÍTH eftir því að árlega verði reglur sjóðsins lagðar fram til umsagnar ÍTH ásamt yfirliti yfir umsóknir og styrki ársins.

  • 2104050 – Gæðaviðmið þjónustusamninga, úttekt 2021

   Farið yfir stöðu verkefnisins.

   Íþrótta- og tómstundanefnd ítrekar fyrri bókun frá 8. febrúar 2022.

  Fundargerðir

  • 2201495 – ÍBH, fundargerðir 2022-2023

   Nýjustu fundargerðir Íþróttabandalags Hafnarfjarðar lagðar fram.

  • 1509776 – Ungmennaráð, fundargerð

   Nýjasta fundargerð ungmennaráðs Hafnarfjarðar lögð fram.

Ábendingagátt