Íþrótta- og tómstundanefnd

9. júní 2022 kl. 15:00

á fjarfundi

Fundur 352

Mætt til fundar

 • Brynjar Þór Gestsson formaður
 • Tinna Hallbergsdóttir varaformaður
 • Steinn Jóhannsson aðalmaður

Ritari

 • Tinna Dahl Christiansen
 1. Almenn erindi

  • 2201619 – Þjóðhátíðardagur 2022

   Farið yfir dagskrá þjóðhátíðardagsins.

   Fráfarandi íþrótta- og tómstundanefnd lýsir yfir ánægju sinni yfir afar metnaðarfullri og vel skipulagðri dagskrá sem höfðar til fólks á öllum aldri. Það er jákvætt að stór hluti bæjarins er nýttur undir hátíðarhöldin og auðvelt að fara á milli svæða.

Ábendingagátt