Íþrótta- og tómstundanefnd

17. desember 2008 kl. 18:00

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 88

Ritari

  • Anna K. Bjarnadóttir
  1. Almenn erindi

    • 0812141 – Áramótabréf til foreldra barna í unglingadeildum

      Lagt fram til kynningar bréf sem sent verður til foreldra allra grunnskólabarna, þar sem foreldrar eru minntir á mikilvægi samverustunda um jól og áramót. Bréfið er undirritað af bæjarstjóra, forvarnafulltrúa, deildarstjóra æskulýðs- og tómstundamála, skólastjórum, aðalvarðstjóra lögreglu og forstöðumönnum félagsmiðstöðva.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0809318 – Félagsmiðstöðvar, húsnæðismál

      Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála greindi frá auknu rými félagsmiðstöðvarinnar Vitans í Lækjarskóla.

      <DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

    • 0812175 – Sundfélag Hafnarfjarðar, veitingasala í Ásvallalaug

      Lagt fram erindi frá Sundfélagi Hafnarfjarðar dags. 15. des. s.l. er varðar veitingasölu í Ásvallalaug.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 12pt; FONT-FAMILY: ” AR-SA? mso-bidi-language: EN-GB; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: Times&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Íþrótta- og tómstundnefnd samþykkir erindið með tilliti til ákvæða í samstarfssamningi SH og Hafnarfjarðarbæjar. Fyrirkomulag veitingasölunnar skal endurskoða í ágúst 2009.</FONT&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811040 – Íþrótta- og viðurkenningarhátíð 2008

      Tilnefningar á afreksmönnum og val á íþróttakarli, íþróttakonu og íþróttaliði ársins.

      <DIV&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN lang=IS&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir tilnefningu á íþróttakarli og íþróttakonu Hafnarfjarðar árið 2008 og afreksmönnum íþróttafélaganna í Hafnarfirði sem skarað hafa fram úr á árinu. Einnig samþykkt tilnefning á íþróttaliði ársins 2008.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN lang=IS&gt;<o:p&gt;<BR&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN lang=IS&gt;Fylgir með á sérblaði og sendist til Fjölskylduráðs til umfjöllunar.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt