Íþrótta- og tómstundanefnd

30. mars 2009 kl. 08:15

í Mjósundi 10

Fundur 94

Ritari

 • Anna Kristín Bjarnadóttir
 1. Almenn erindi

  • 0903228 – ÍBH, tímaúthlutun 2009-2010

   Lögð fram tímaúthlutun til ÍBH fyrir árið 2009-2010 í íþróttahúsum í Hafnarfirði. ‚Úthlutaðir tímar eru rúmlega 30 þúsund þegar saman er tekin sumar- og vetrarúthlutun. Helstu breytingar frá síðasta ári eru að tímar í Ásvallalaug koma nú að fullu til úthlutunar auk þess sem tímum í íþróttasal Hraunvallaskóla er nú úthlutað heilt tímabil.

   <DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN lang=IS&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir úthlutunina.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 0903229 – Útiíþróttasvæði, viðhaldsáætlun 2009

   Lögð fram til upplýsinga viðhaldsáætlun útiíþróttasvæða í Hafnarfirði fyrir árið 2009.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0903232 – Íþróttabandalag Hafnarfj., ársreikningar 2008

   Lagðir fram til kynninga ársreikningar afreksmannasjóðs og Íþróttabandalags Hafnarfjarðar vegna ársins 2008.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0903231 – Samtök forstm. sundstaða á Íslandi SFSÍ, erindi

   Lagt fram erindi dags. 13. mars s.l. frá samtökum forstöðumanna sundstaða á Íslandi, með áskorun til sveitarfélaga að standa vörð um mikilvægi sundstaða með tilliti til félagslegra gilda, öryggisþátta og heilsueflinga sundlaugagesta.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 12pt; FONT-FAMILY: “Times New Roman”; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA”&gt;<EM&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar SFSÍ ábendinguna og tekur undir mikilvægi þeirra atriða sem koma fram hjá bréfriturum.</EM&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0903230 – UMFÍ, erindi v/unglingalandsmóts 2011

   Lagt fram erindi dags.13. mars s.l. frá Ungmennafélagi Íslands vegna 14. unglingalandsmóts UMFÍ sem haldið verður árið 2011.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 12pt; FONT-FAMILY: “Times New Roman”; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA”&gt;<EM&gt;ITH vekur athygli á að Íþróttabandalag Hafnarfjarðar er ekki aðili að UMFÍ en samkvæmt erindinu eru það einungis sambandsaðilar sem geta sótt um að halda Unglingalandsmót UMFÍ.</EM&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0903235 – Íþróttabandalag Hafnarfjarðar, 46. þing

   Lögð fram dagskrá og boðsbréf 46. þings Íþróttabandalags Hafnarfjarðar sem fram fer 26. apríl n.k. í Álfelli í Íþróttahúsinu við Strandgötu og hefst kl. 10:00.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0903258 – FH, ársskýrsla og ársreikningar 2008

   Lögð fram til kynninga ársskýrsla og ársreikningar aðalstjórnar Fimleikafélags Hafnarfjarðar árið 2008.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0902300 – Sumarstarf ÍTH, 2009

   Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála greindi frá stöðu mála er varðar umsóknir er borist hafa vegna sumarstarfs 17 ára og eldri. Einnig var greint frá umræðu er varðar launaþætti 14-16 ára unglinga í sumarstarfinu.

   <DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 12pt; FONT-FAMILY: “Times New Roman”; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA”&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að ekki verði um launahækkanir að ræða hjá þessum aldurshóp svo hægt sé að skapa svigrúm til að ráða fleiri starfsmenn 17 ára og eldri.</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 0804260 – ÍTH, spurningakeppni

   Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála gerði grein fyrir að úrslitaviðureign spurningakeppni ÍTH, „Veistu svarið“, fer fram í sal Flensborgarskóla þann 1. apríl n.k. Víðistaðaskóli og Setbergsskóli etja þar kappi. Hægt verður að fylgjast með keppninni á vefveitu Hafnarfjarðar og einnig verður henni útvarpað í útvarpi Hafnarfjarðar.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0903244 – Tómstundabandalag Hafnarfjarðar, kynning á starfinu

   Formaður Tómstundabandalags Hafnarfjarðar kynnti það sem verið hefur á döfinni undanfarið hjá TBH, s.s. opnun nýrrar heimasíðu www.tbh.is og tilraunum stjórnar til að fjölga aðilum að bandalaginu.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0903233 – Fundargerðir 2009, Tómstundabandalag Hafnarfjarðar TBH

   Lögð fram til kynningar fundargerð Tómstundabandalags Hafnarfjarðar frá 12.03 s.l.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  Fundargerðir

  • 0901162 – Fundargerðir 2009, Ungmennaráð Hafnarfjarðar, UMH,

   Lögð fram til kynningar fundargerð Ungmennaráðs Hafnarfjarðar frá 17.03. s.l.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0901034 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, fundargerðir 2009

   Lögð fram til kynningar fundargerð skíðasvæða höfuðborgarsvæðis frá 26.03 s.l.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

   Lögð fram til upplýsinga verkfundargerð íþróttahúss Kaplakrika frá 5.03. s.l.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt