Íþrótta- og tómstundanefnd

4. maí 2009 kl. 08:15

í Mjósundi 10

Fundur 96

Ritari

  • Anna Kristín Bjarnadóttir
  1. Almenn erindi

    • 0904226 – Tímaúthlutun til skóla 2009-2010

      Íþróttafulltrúi lagði fram til upplýsinga tímaúthlutun til skóla í íþróttahús og sundlaugar í Hafnarfirði skólaárið 2009-2010, alls um 41.000 tímar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904230 – Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar, samningsdrög

      Lögð fram til kynninga drög að samningi Hafnarfjarðarbæjar og Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar vegna framkvæmda á íþróttasvæði félagsins, samkvæmt fyrirliggjandi framkvæmda- og kostnaðaráætlun.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904228 – Félag íþrótta-, æskulýðs-, og tómstundafulltrúa, ársfundur

      Lögð fram til kynninga dagskrá ársfundar Félags íþrótta-, æskulýðs-, og tómstundafulltrúa sem haldinn verður í Garðabæ 8. – 9. maí n.k.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903235 – Íþróttabandalag Hafnarfjarðar, 46. þing

      Formaður ÍBH greindi frá samþykktum á 46. þingi Íþróttabandalags Hafnarfjarðar sem haldið var 26. apríl s.l. í Íþróttahúsinu v/Strandgötu.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904177 – Leikja- og tómstundatilboð í ágúst

      Rekstrarstjóri æskulýðs- og tómstundamála greindi frá samstarfsverkefni fræðsluskrifstofu og íth þar sem stefnt er að því að bjóða upp á leikja- og tómstundatilboð í ágúst fyrir útskriftarhópa leikskóla.

      <DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN lang=IS&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd tekur vel í verkefnið og felur deildarstjóra æskulýðs- og tómstundamála að vinna áfram að verkefninu.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 0902300 – Sumarstarf íth, 2009

      Rekstrarstjóri æskulýðs- og tómstundamála greindi frá hversu mikilvægt er að 17 ára ungmenni fái atvinnu í sumar en þessi aldur á hvað erfiðast með að fá vinnu. Bent er á að þessir einstaklingar eru ekki sjálfráða og því í sama hópi og 14-16 ára unglingar. Einnig hefur umsóknum í sumarstörf fjölgað verulega.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 12pt; FONT-FAMILY: “Times New Roman”; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA”&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd leggur áherslu á að tekið verði mið af aukinni þörf og auknum umsóknum ungmenna í sumarstörf bæjarins <SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;</SPAN&gt;og tekið verði tillit til þess við endurskoðun fjárhagsáætlunar.</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904109 – Sumarvefur ÍTH 2009, Hafnfirsk æska

      Rekstrarstjóri æskulýðs- og tómstundamála kynnti sumarvef íth, Hafnfirsk æska, upplýsingavef um hvað er í boði í sumar fyrir börn og unglinga. Áætlað er að vefurinn opni formlega í 20. viku.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901156 – Félagsmiðstöðvar, viðburðir 2009

      Rekstrarstjóri æskulýðs- og tómstundamála sagði frá Stuttmyndakeppni félagsmiðstöðva í Hafnarfirði sem haldin var í Ásnum 20. apríl s.l. Keppnin heppnaðist vel og var það Aldan sem bar sigur úr býtum og hlaut Gullhöndina fyrir bestu myndina. Ásinn fékk verðlaun fyrir bestu klippinguna og Setrið fyrir besta handritið.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<EM&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd óskar sigurvegara keppninnar og vinningshöfum til hamingju.</EM&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0903233 – Tómstundabandalag Hafnarfjarðar TBH, fundargerðir 2009

      Lögð fram til kynninga fundargerð Tómstundabandalags Hafnarfjarðar frá 30.04. s.l.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901162 – Fundargerðir 2009, Ungmennaráð Hafnarfjarðar, UMH,

      Lögð fram til kynninga fundargerð Ungmennaráðs Hafnarfjarðar frá 28.04. s.l.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901034 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, fundargerðir 2009

      Lögð fram til upplýsinga fundargerð stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðis frá 29.04. s.l.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt