Íþrótta- og tómstundanefnd

18. maí 2009 kl. 08:15

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 97

Ritari

 • Ingvar S. Jónsson
 1. Almenn erindi

  • 0905091 – Endurmenntunarnámskeið starfsfólks íþróttadeildar

   Íþróttafulltrúi lagði fram til upplýsingar, dagskrá endurmenntunarnámskeiðis um öryggi og skyndihjálp sem starfsfólk íþróttahúsa og sundlauga sækir þann 27.,28. maí og 2.júní nk..

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0905094 – Hjólað í vinnuna, heilsuátak ÍSÍ

   Lagt fram erindi dags. 29. apríl s.l. frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands um heilsu- og hvatningarátakið, Hjólað í vinnuna.

   <DIV&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd hvetur bæjaryfirvöld að vinna að frekari tengingu hjólastíga í bænum við önnur sveitarfélög.</DIV&gt;

  • 0905092 – Vinnureglur ÍBH v/tímaúthlutunar

   Lagðar fram til upplýsinga vinnureglur Íþróttabandalags Hafnarfjarðar vegna tímaúthlutunar í íþróttamannvirkjum til aðildarfélaga sinna sem smþykktar voru 6. apríl s.l.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0905093 – ÍSÍ, 69. íþróttaþing, ályktanir

   Lagt fram bréf frá Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands dagsett 29.04. sl., um ályktanir er varða sveitarfélögin í landinu, sem komu fram á 69. íþróttaþingi Íþróttasambands Íslands.

   <DIV&gt;Í tilefni af ályktun ÍSÍ vill ÍTH vekja athygli á að framlög til niðurgreiðslna æfingagjalda til barna og unglinga er óbreytt á árinu 2009 og að gríðaleg uppbygging hefur verið á íþróttamannvirkjum í Hafnarfirði á undanförnum árum.</DIV&gt;

  • 0905116 – Íþróttabandalag Hafnarfjarðar, tilnefning fulltrúa ÍTH í Afreksmannasjóð

   Tekið fyrir erindi dags. 12. maí frá Íþróttabandalagi Hafnarfjarðar varðandi fulltrúa í stjórn Afreksmannasjóðs ÍBH.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að Guðmundur Jónson taki sæti í Afreksmannasjóði í stað Sigmundar Friðþjófsson.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0905117 – Fimleikafélag Hafnarfjarðar FH, endurskoðun rekstrarsamnings

   Lagt fram erindi dags. 12. maí s.l. frá Fimleikafélagi Hafnarfjarðar, FH, þar sem óskað er eftir viðræðum um endurskoðun á rekstrarsamningi bæjarins við FH vegna íþróttamannvirkja í Kaplakrika.

   <DIV&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd felur Herði Þorsteinssyni ásamt íþróttafulltrúa og Guðbirni Ólafsyni að ræða við bréfritara.</DIV&gt;

  • 0902300 – Sumarstörf 2009

   Formaður ÍTH greindi frá ákvörðunum er varðar Vinnuskóla Hafnarfjarðar í sumar.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0905115 – Dagur barnsins 24.05.2009

   Lagt fram bréf dags. 11. maí s.l. frá Félags- og tryggingamálaráðuneytinu er varðar “Dag barnsins” sem haldinn verður hátíðlegur 24. maí n.k.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að leggja til að frítt verði í sundlaugar Hafnarfjarðar fyrir börn í tilefni dagsins undir kjörorðinu “Gleði og samvera”</DIV&gt;</DIV&gt;

  Fundargerðir

  • 0901162 – Fundargerðir 2009, Ungmennaráð Hafnarfjarðar, UMH,

   Lögð fram til kynninga fundargerð Unmennaráðs Hafnarfjarðar frá 12. maí s.l.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0901160 – Fundargerðir 2009, Íþróttabandalag Hafnarfjarðar, ÍBH

   Lagðar fram til kynninga fundargerðir Íþróttabandalags Hafnarfjarðar frá 6.04 og 4.05 s.l.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

   Lögð fram til kynninga verkfundargerð framkvæmda í Kaplakrika frá 7.05 s.l.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt