Íþrótta- og tómstundanefnd

2. júní 2009 kl. 08:15

í Mjósundi 10

Fundur 98

Ritari

  • Anna Kristín Bjarnadóttir
  1. Almenn erindi

    • 0904110 – 17. júní hátíðarhöld 2009

      Lögð fram drög að daskrá 17. júní hátíðarhaldanna sem er að mestu tilbúin og farið yfir helstu dagskrárliði.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902300 – Sumarstörf 2009

      Rekstrarstjóri æskulýðsmála gerði grein fyrir stöðu mála varðandi sumarráðningar og sumarverkefni Vinnuskóla Hafnarfjarðar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0804148 – Uppsala, vinabæjarmót 2009

      Rekstrarstjóri æskulýðsmála sagði frá Vinarbæjarmótinu er haldið var í Uppsala í Svíþjóð dagana 18. – 24. maí s.l. Næsta mót verður haldið í Tartu í Eystlandi árið 2011.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0809308 – Jafnréttisátak í íþrótta- og tómstundastarfi

      Gerð grein fyrir gangi mála varðandi aðgerðaráætlun í málefnum brottfalls úr íþrótta- og tómstundastarfi.

      <DIV&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd hvetur alla aðila til að taka mið af aðgerðaráætluninni í allri skipulagningu.</DIV&gt;

    • 0708232 – Graffíti

      Rekstrarstjóri æskulýðsmála greindi frá graffíti verkefninu en það hefur fengið styrk frá Evrópu unga fólksins. Verkefnið hefur gengið vel og samkvæmt upplýsingum frá verkefnisstjóra hefur verkefnið skilað jákvæðum árangri.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905225 – ÍBH, tímaúthlutun til aðildarfélaga í íþróttamannvirkjum

      Íþróttafulltrúi lagði fram til upplýsinga, tímaúthlutun Íþróttabandalags Hafnarfjarðar til aðildarfélaga í sundlaugar, íþróttahús og knattspyrnuvelli fyrir árið 2009-2010, samkvæmt nýjum úthlutunarreglum ÍBH.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905226 – Niðurgreiðslur, yfirlit vorannar 2009

      Íþróttafulltrúi lagði fram til upplýsinga yfirlit yfir niðurgreiðslur fyrir vorönn 2009.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905227 – Afhending framlaga vegna íþróttastarfs 16 ára og yngri, samkv. samningi ÍBH, Hafnarfjarðarbæjar og Alcan

      Íþróttafulltrúi gerði grein fyrir afhendingu framlaga vegna íþróttastarfs 16 ára og yngri, fyrri úthlutun, samkv. samningi ÍBH, Hafnarfjarðarbæjar og Alcan. Úthlutunin fer fram 4. júní í Straumsvík.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    Umsóknir

    • 0905231 – Borðtennisdeild BH, styrkumsókn

      Lagt fram erindi frá Steinari Stephenssyni formanni Borðtennisdeildar Badmintonsfélags Hafnarfjarðar, dags. 24. maí s.l., þar sem óskað er eftir styrk vegna kaupa á borðtennisborðum og þeim grunnbúnaði sem fylgir íþróttinni. Einnig er óskað eftir tímum í Íþróttahúsinu við Strandgötu.

      <DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt 0.75pt; tab-stops: 54.05pt 91.2pt 228.8pt 265.95pt 366.35pt 368.85pt”&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN lang=IS&gt;Hörður Þorsteinsson vék af fundi undir þessum lið.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt 0.75pt; tab-stops: 54.05pt 91.2pt 228.8pt 265.95pt 366.35pt 368.85pt”&gt;<SPAN lang=IS&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt 0.75pt; tab-stops: 54.05pt 91.2pt 228.8pt 265.95pt 366.35pt 368.85pt”&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN lang=IS&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að styrkja erindið um kr. 200.000 og felur íþróttafulltrúa afgreiðslu þess. Jafnframt er ósk um tímaúthlutun vísað til tímaúthlutunar Íþróttabandalags Hafnarfjarðar.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lögð fram til upplýsinga verkfundargerð framkvæmda í Kaplakrika frá 20.05 s.l.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905228 – Vettvangsferð í Íþróttamiðstöð FH Kaplakrika

      Að loknum fundi var farið í vettvangsferð í Íþróttamiðstöð FH Kaplakrika.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt