Lýðræðis- og jafnréttisnefnd

30. júní 2008 kl. 16:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 90

Ritari

 • Anna Jörgensdóttir lýðræðis- og jafnréttisfulltrúi
 1. Almenn erindi

  • 0802095 – Þjónustuver, þjónusta við innflytjendur.

   Anna Bára Gunnarsdóttir, deildarstjóri þjónustuvers, og Tania Íris Melero, þjónustufulltrúi í þjónustuveri, mættu til fundarins og upplýstu um þá vinnu sem unnin hefur verið í þjónustuveri til að auka þjónustu við innflytjendur.

  • 0711064 – Íbúaþing 2008.

   Lýðræðis- og jafnréttisfulltrúa falið að vinna áfram að undirbúningi íbúaþings sem fyrirhugað er að halda í haust.

  • 0802071 – Samband íslenskra sveitarfélaga, stefnumótun í málefnum innflytjenda

   Formaður nefndarinnar gerði grein fyrir málþingi á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga í tengslum við stefnumótun í málefnum innflytjenda.

Ábendingagátt