Lýðræðis- og jafnréttisnefnd

21. júlí 2008 kl. 00:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 91

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir lýðræðis- og jafnréttisfulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0711064 – Íbúaþing 2008.

      Lögð fram drög að verksamningi við Stjórnsýsluráðgjöf ehf. um verkefnisstjórnun íbúaþings sem fyrirhugað er að halda í haust.

      Lýðræðis- og jafnréttisnefnd samþykkir drögin fyrir sitt leyti og vísar þeim til frekari afgreiðslu í bæjarráði.

Ábendingagátt