Lýðræðis- og jafnréttisnefnd

21. janúar 2009 kl. 16:00

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 97

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir lýðræðis- og jafnréttisfulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0701391 – Skólaverkefni, samstarfsverkefni Hfj.bæjar, Kópavogsbæjar, Akureyrarbæjar, Jafnréttisstofu, Félagsmálaráðuneytis og Reykjavíkurborgar.

      Lýðræðis- og jafnréttisfulltrúi gerði grein fyrir stöðu verkefnisins og lagði fram tillögu um framlag bæjarins til verkefnisins.

      Lýðræðis- og jafnréttisnefnd samþykkir að framlag bæjarins til verkefnisins verði kr. 200.000.

Ábendingagátt