Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í Lóninu Linnetsstíg 3
Einnig sat Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri fundinn.
Tillaga að úthlutun menningarstyrkja í seinni úthlutun ársins 2022 samþykkt.
Menningar- og ferðamálanefnd samþykkir að styrkja eftirfarandi verkefni:
Birna Rún Eiríksdóttir – Uppistand í miðbænum – 200.000 kr. Guðrún Erla Hólmarsdóttir – Freyðijól 2022 / Jólakabarett – 150.000 kr. Arnór Björnsson – Um Tímann og Gervigrasið – 200.000 Halla Björg Haraldsdóttir – Kórinn – stjórnandi Guðrún Árný – 150.000 Jón Rafnsson – “Hátíðarnótt” í Fríkirkjunni í Hafnarfirði – 100.000 Fanný Lísa Hevesi – Jólakósí – 150.000 Þórir Snær Sigurðarson – Fólkið í firðinum: Hafnfirðingar segja frá – 50.000 kr.
Farið yfir framkvæmd opins samráðsfundar um menningarmál sem fram fór í Hafnarborg 28. september.
Menningar- og ferðamálanefnd þakkar þeim fjölmörgu sem sóttu menningarmótið fyrir gagnlegar upplýsingar sem komu fram í hópavinnu sem verkefnastjóra er falið að vinna úr.
Á fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar þann 21. september 2022 var óskað eftir umsögn menningar- og ferðamálanefndar um frekari útfærslu á stækkun tjaldsvæðis á Víðistaðatúni.
Lagt fram og frestað meðan beðið er eftir gögnum.
Lögð fram fyrirspurn um sýningaraðstöðu fyrir starfsemi Prentsöguseturs.
Menningar- og ferðamálanefnd óskar eftir kynningu frá Prentsögusetri.
Lögð fram fyrirspurn um samstarf vegna óperudaga.
Menningar- og ferðamálanefnd vekur athygli Óperudaga á að næstu menningarstyrkir verða auglýstir lausir til úthlutunar í janúar 2023.
Erindi frá Gaflaraleikhúsinu vegna endurnýjunar á samstarfssamningi lagt fram.
Menningar- og ferðamálanefnd tekur jákvætt í erindið og lýsir yfir áframhaldandi samstarfsvilja. Verkefnastjóra falið að hefja undirbúning viðræðna við Gaflaraleikhúsið um áframhaldandi samning.