Menningar- og ferðamálanefnd

26. október 2022 kl. 09:00

í Bungalow, Vesturgötu 32

Fundur 397

Mætt til fundar

 • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir formaður
 • Jón Atli Magnússon aðalmaður

Einnig sat Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri fundinn.

Ritari

 • Andri Ómarsson verkefnastjóri

Einnig sat Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri fundinn.

 1. Almenn erindi

  • 2206311 – Áfangastaðaáætlun fyrir höfuðborgarsvæðið

   Opinn fundur vegna vinnu við gerð áfangastaðaáætlunar höfuðborgarsvæðisins og aðgerðaáætlun í ferðamálum 2022-2025.

   Menningar- og ferðamálanefnd þakkar gestum fyrir góðar umræður um ferðamál í Hafnarfirði og uppbyggingu ferðamannastaða.

  • 2209094 – Leikhús í Hafnarfirði, framtíðarhúsnæði

   Verkefnastjóri fer yfir stöðu viðræðna.

   Lagt fram.

  • 2208659 – Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2023 og 2024-2026

   Sviðsstjóri fer yfir vinnu við gerð fjárhagsáætlunar.

   Lagt fram.

  • 2209429 – Jólaþorpið 2022

   Verkefnastjóri fer yfir vinnu við undirbúning Jólaþorpsins sem opnar 18. nóvember.

   Tekið til umræðu.

  • 2110460 – Skautasvell í miðbæ Hafnarfjarðar

   Verkefnastjóri fer yfir vinnu við undirbúning opnunar Hjartasvellsins á ráðhústorginu fyrir framan Bæjarbíó.

   Tekið til umræðu.

Ábendingagátt