Menningar- og ferðamálanefnd

19. maí 2008 kl. 00:00

á Vesturgötu 8

Fundur 106

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0804315 – Bæjarlistamaður og hvatningarstyrkir 2008

      Menningar- og ferðamálanefnd fundar með stjórn Hafnarborgar.

      Nefnd og stjórn ákváðu samróma hver skuli hljóta nafnbótina bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2008 og hverjir skulu hljóta hvatningarstyrki í ár. Styrkirnir verða afhentir við hátíðlega athöfn á afmælisdegi bæjarins þann 1. júní n.k.

Ábendingagátt