Menningar- og ferðamálanefnd

22. janúar 2009 kl. 10:00

á Vesturgötu 8

Fundur 116

Ritari

 • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
 1. Almenn erindi

  • 0811085 – Menningarsamningar

   Lögð fram umbeðin svör frá Flensborgar- og Öldutúnsskóla um rekstrarfyrirkomulag Kórs Flensborgarskólans og Kórs Öldutúnsskóla.

   Málið rætt. Einnig rætt um menningarsamningana og almennar styrkveitingar sem fara fram í marsmánuði. Auglýsingar um lista- og menningarstyrki og húsverndarstyrki lagðar fram.

  • 0901136 – Bæjarbíó, dagskrá 2009 á vegum Prime.

   Drög að viðburðadagskrá lögð fram og samningur um leigu á húsnæðinu.

   <DIV&gt;Málið rætt.</DIV&gt;

  • 0901137 – Gospelhátíð á Víðistaðatúni.

   Lögð fram beiðni um að halda Gospelhátíð á Víðistaðatúni 18.-21. júní. Óskað er eftir afnotum að Víðistaðaskóla, Thorsplani og jólahúsum auk styrktarframlags.

   &lt;DIV&gt;Menningar- og ferðmálafulltrúa falið að ræða við Baldvin Baldvinnson forsvarsmann hátíðarinnar og stjórnendur Víðistaðaskóla.&lt;/DIV&gt;

  • 0807072 – Reykjanesfólkvangur, ferðaþjónustumöguleikar

   Reynir Ingibjartsson í stjórn Reykjanesfólkvangs mætti til fundarins. Rætt um ferðaþjónusumöguleika í Krýsuvík og skýrslu frá 2008 sem greinir frá ferðaþjónustumöguleikum á Reykjanesi. Einnig sagt frá upplýsinga-og varnaðarskiltum sem sett verða upp við Seltún í Krýsuvík með vorinu í samvinnu við Ferðmálastofu og stjórn Reykjanesfólkvangs.

   <DIV&gt;Menningar- og ferðamálafulltrúa falið að kanna kostnað við að setja upp snyrtiaðstöðu við Seltún fyrir sumarið.&nbsp; Reynir lagði á það áherslu að menn áttuðu sig á þeim miklu tækifærum í ferðaþjónustu sem fælust&nbsp;á Krýsuvíkursvæðinu.&nbsp; </DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Rætt um texta á upplýsinga- og varnaðarskiltum.&nbsp; Reyni falið að kynna&nbsp;málið fyrir stjórn Reykjanesfólkvangs.</DIV&gt;

  • 0901138 – Fundir með ferðaþjónustunni.

   Greint frá fundi sem var haldinn á Skrifstofu menningar- og ferðamála þann 12. janúar með ferðaþjónustuaðilum í Hafnarfirði. Lögð fram fundargerð.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt