Menningar- og ferðamálanefnd

20. febrúar 2009 kl. 09:00

á Vesturgötu 8

Fundur 117

Ritari

 • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
 1. Almenn erindi

  • 0902214 – Styrkir til lista- og menningarstarfsemi 2009

   Styrkumsóknir lagðar fram.

   Farið yfir þær 37 styrkumsóknir sem til nefndarinnar bárust. Fyrri umferð.

  • 0902080 – Menningarsamningar 2009

   Undirritaðir samningar lagðir fram.

  • 0806094 – Hafnarfjarðarleikhúsið

   Lögð fram samantekt um leikárið 2008 og það sem framundan er.

  • 0810108 – Álfakort

   Greint frá því að búið er að endurprenta álfakortið á ensku. Verið er að skoða hvort ráðist verður í endurgerð og endurprentun á íslenska kortinu á þessu ári.

  • 0808084 – Lüner Hansetuch, alþjóðlegt listaverkefni í anda Hansatímans

   Erindi lagt fram.

   Ákveðið að svara erindinu með þeim hætti að ekki sé unnt að skuldbinda sveitarfélagið fjárhagslega með svo löngum fyrirvara en að jákvætt sé tekið í þátttöku þessa verkefnis sem fyrirhugað 2019.

  • 0810109 – Menningar- og ferðamál, starfsáætlun

   Starfsáætlun menningar- og ferðamála á árinu 2009 lögð fram.

   <DIV&gt;Frestað til næsta fundar.</DIV&gt;

Ábendingagátt