Menningar- og ferðamálanefnd

27. febrúar 2009 kl. 08:30

á Vesturgötu 8

Fundur 118

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0902266 – Menningarstyrkir 2009, umsóknir og styrkir

      Önnur yfirferð styrkumsókna.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin er sammála um að veita eftirtalda styrki árið 2009:</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gaflarakórinn vegna söngmóts eldri borgara kr. 200.000</DIV&gt;<DIV&gt;Íslenski saxafónkvartettinn vegna tónleika kr. 100.000</DIV&gt;<DIV&gt;Menningarfélag Hafnarfjarðar vegna viðburða í Gamla bókasafninu kr. 100.000</DIV&gt;<DIV&gt;Ólafur Már Svavarsson vegna útitónleika á Thorsplani kr. 200.000</DIV&gt;<DIV&gt;Soffía Sæmundsdóttir vegna tónleika á Sjómannadaginn kr. 150.000</DIV&gt;<DIV&gt;Elín Ósk Óskarsdóttir og gestir vegna tónleika kr. 200.000</DIV&gt;<DIV&gt;Sönghópurinn Sopranos vegna jólatónleika kr. 200.000</DIV&gt;<DIV&gt;Jónína Kristín Snorradóttir, Ólafur B. Ólafsson og Ingibjörg Ólafsdóttir vegna söngleiks sem farið verður með í alla grunnskóla Hafnarfjarðar kr. 250.000</DIV&gt;<DIV&gt;Ágústa Ýr Sveinsdóttir vegna kvikmyndarinnar Ósynd sem unnin er af nemendum í Flensborgarskólanum kr. 200.000</DIV&gt;<DIV&gt;Sigurbjörg Karlsdóttir vegna málþings og sagnaskemmtunar í Fjörukránni kr. 150.000</DIV&gt;<DIV&gt;Sigrún Jónsdóttir vegna sagnakvölds um Krýsuvík kr. 100.000</DIV&gt;<DIV&gt;Kolbrún Anna Björnsdóttir vegna barnaleikritsins Út í kött kr. 250.000</DIV&gt;<DIV&gt;Pétur Gautur Svavarsson og Eyjólfur Þorleifsson vegna myndlistar og tónlistargjörnings kr. 200.000</DIV&gt;<DIV&gt;List án landamæra vegna sýningar á vegum Lækjarins kr. 200.000</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Samtals kr. 2.500.000</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902335 – Öldugata 9, húsverndarstyrkur

      <DIV&gt;Ein umsókn barst til nefndarinnar vegna húsverndarstyrkja.&nbsp; Karl Rúnar Þórsson mætti til fundarins og fór yfir umsóknina.&nbsp; Ákveðið að styrkja endurgerð á ytra byrði Öldugötu 9 um kr. 350.000.-</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Jafnframt ákveðið að nefndin afhendi styrki til húsverndar og menningarstarfsemi þann 2. apríl kl. 17 í Góðtemplarahúsinu (Gúttó).</DIV&gt;

Ábendingagátt