Menningar- og ferðamálanefnd

19. mars 2009 kl. 09:00

á Vesturgötu 8

Fundur 119

Ritari

 • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
 1. Almenn erindi

  • 0804191 – Upplýsingaskilti við Seltún í Krýsuvík.

   Menningar- og ferðamálafulltrúi kynnti framkomna tillögu að upplýsingaskiltum við Seltún. Skiltin eru unnin í samráði við stjórn Reykjanesfólkvangs og Umhverfisstofnun og styrkt af Ferðamálastofu. Áætlað er að skiltin fimm fari upp í maí.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkomin tillaga rædd og skoðuð.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0903130 – Upplýsingamiðstöð ferðamanna 2009

   Ekki verður opið um helgar í sumar í Þjónustuveri og mun upplýsingaþáttur ferðamanna færast yfir til Byggðasafnsins, um helgar. Upplýsingamiðstöð ferðamanna verður því á tveimur stöðum í sumar.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin leggur til að Upplýsingamiðstöð ferðamanna færist alfarið yfir til Byggðasafnsins í sumar, ekki einungis um helgar.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0903129 – Sumardagurinn fyrsti 2009, samningur

   Samningur við skáta vegna Sumardagsins fyrsta lagður fram en eins og fyrri ár munu skátarnir sjá um dagskrá á Thorsplani í samvinnu við Skrifstofu menningar- og ferðamála.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Málið rætt.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0902266 – Menningarstyrkir 2009, umsóknir og styrkir

   Rætt um afhendingu styrkja þann 2. apríl í Gúttó kl. 17.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Rætt um tónlistaratriði, umgjörð og fleira.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt