Menningar- og ferðamálanefnd

19. ágúst 2009 kl. 08:30

á Vesturgötu 8

Fundur 124

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0908116 – Menningar- og ferðamál. Kynning.

      <DIV&gt;Farið yfir helstu verkefni nefndar og fundargerðir frá síðasta ári.</DIV&gt;

    • 0908117 – Hafnarfjarðarleikhúsið. Úttekt á samningi.

      &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Lögð fram drög að úttekt á samningi að hálfu Hafnarfjarðarbæjar.&nbsp; Drögin samþykkt með áorðnum breytingum.&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

    • 0908126 – Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík.

      &lt;DIV&gt;Lagt fram erindi frá Hrönn Marinósdóttur þar sem óskað er eftir samstarfi við Hafnarfjarðarbæ um að halda hluta kvikmyndahátíðar í Bæjarbíói.&nbsp;Nefndin er áhugasöm um að kvikmyndir hátíðarinnar verði sýndar í&nbsp;Hafnarfirði og felur menningar- og ferðamálafulltrúa að kanna grundvöll fyrir samstarfinu.&lt;/DIV&gt;

    • 0907142 – Línudanshátíð í Hafnarfirði

      &lt;DIV&gt;Lagt fram erindi frá Elísu Jónsdóttur og Ólafs Geirs Jóhannssonar þar sem óskað er eftir að halda línudanshátíð í Hafnarfirði árið 2010, „Scandinavian Linedance Festival“. Menningar- og ferðamálafulltrúa falið að fá frekari upplýsingar um málið.&lt;/DIV&gt;

Ábendingagátt