Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
á Vesturgötu 8
Lögð fram fundargerð fundar Skrifstofu menningar- og ferðamála með ferðaþjónustunni í Hafnarfirði sem haldinn var þann 10. september sl. Fundurinn beinir því til menningar- og ferðamálanefndar að kanna möguleikann á því að ganga í Ferðamálasamtök Suðurnesja (sem þá myndu heita Ferðamálasamtök Reykjaness) en ítrekar jafnframt að áfram verði starfað með og innan Ferðamálasamtaka höfuðborgarsvæðisins. Eins er í fundargerðinni bent á nauðsyn þess að huga að Krýsuvíkursvæðinu og koma fyrir varanlegri salernisaðstöðu við Seltún.
<DIV><DIV>Fundargerðin rædd og menningar- og ferðamálafulltrúa falið að afla upplýsinga um Ferðamálasamtök Suðurnesja og fleira sem fram kemur í fundargerðinni.</DIV></DIV>
Lagt fram bréf frá Hilmari Jónssyni, þar sem fram koma skýringar við árshlutauppgjör leikhússins.
<DIV><DIV><DIV>Menningar- og ferðamálanefnd leggur áherslu á mikilvægi þess fyrir alla aðila samningsins að málefni leikhússins skýrist og niðurstaða um framtíð þess liggi fyrir sem allra fyrst. Að mati nefndarinnar er þátttaka menntamálaráðuneytisins í verkefninu þó forsenda áframhaldandi reksturs atvinnuleikhúss í bænum. Það er því mjög brýnt að fá niðurstöðu sem fyrst um frekari framlög af hálfu ráðuneytis og áframhaldandi samstarf um verkefnið við bæjaryfirvöld.</DIV></DIV></DIV>
Málið tekið aftur upp frá síðasta fundi. Drög að auglýsingu lögð fram.
<DIV><DIV>Ákveðið að óska eftir umsögn Framkvæmdaráðs áður en lengra er haldið. </DIV></DIV>
Lagður fram tölvupóstur frá forstöðumanni Íþróttahússins á Strandgötu þar sem fram kemur kostnaður vegna leigu húss.
<DIV><DIV>Menningar- og ferðamálafulltrúa falið að vinna áfram að málinu.</DIV></DIV>