Menningar- og ferðamálanefnd

30. september 2009 kl. 08:15

á Vesturgötu 8

Fundur 127

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0909221 – Jólaþorpið 2009

      Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir Jólaþorpið 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Farið yfir einstaka liði og málið rætt.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909220 – Gestatölur ferðamanna í Þjónustuver sumarið 2009

      Lagðar fram tölur á fjölda ferðamanna í Þjónustuver sumarið 2009 og samanburður frá árinu 2005.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908117 – Hafnarfjarðarleikhúsið.

      Greint frá ákvörðun menntamálaráðuneytis að auglýsa eftir samstarfsaðilum leiklistarsamninga á borð við þann sem hefur verið við Hafnarfjarðarleikhúsið og Hafnarfjarðarbæ.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909121 – Ferðaþjónustan í Hafnarfirði, fundur september 2009

      Áfram rætt um hugmyndir sem fram komu á fundinum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908194 – Hellisgerði, kaffihúsarekstur

      Auglýsing um leigu á húsinu lögð fram. Umsóknarfrestur er til 9. október nk.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909222 – Sumarskóli Bandalags íslenskra leikfélaga

      Lagt fram erindi frá framkvæmdastjóra Bandalagsins, Vilborgu Á. Valgarðsdóttur, þar sem leitað er eftir hentugu húsnæði til að halda sumarskóla Bandalags íslenskra leikfélaga.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Menningar- og ferðamálafulltrúa falið að&nbsp;skoða málið.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt