Menningar- og ferðamálanefnd

14. október 2009 kl. 08:15

á Vesturgötu 8

Fundur 128

Ritari

 • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
 1. Almenn erindi

  • 0908194 – Húsið í Hellisgerði

   Lögð fram tvö tilboð sem bárust vegna auglýsingar um leigu á húsnæði Hafnarfjarðarbæjar í Hellisgerði.

   <DIV&gt;Málinu frestað til næsta fundar.</DIV&gt;

  • 09102131 – Fundur með ferðaþjónustunni 14. október kl. 09-11

   Menningar- og ferðamálanefnd sat fund sem haldinn var með ferðaþjónustunni í Hafnarfirði og öðru áhugafólki um ferðamál. Rætt um sameiginlegt markaðsátak tengt jólum (Jólaþorpi) og fl.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt