Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
á Vesturgötu 8
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Lögð fram drög að breyttum reglum um menningarstyrki. Farið yfir reglurnar og þær samþykktar með áorðnum breytingum.</DIV><DIV>Ákveðið að framlengja frest til að skila inn umsóknum um menningarstyrki fram til 1. mars. Ekki verða gerðir samningar um styrki til lengri tíma en eins árs að þessu sinni. Menningar- og ferðamálanefnd vísar fjölskylduráði á nýsamþykktar reglur um menningarstyrki vegna beiðni um umsögn frá 28. janúar 2009 er varðar mat á umsóknum, auglýsingar og eyðublöð.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Lagt fram bréf frá Hilmari Jónssyni, leikhússtjóra Hafnarfjarðarleikhússins, sem barst bæjarstjóra þann 16. desember sl.
<DIV><DIV>Með vísan til bréfs leikhússtjóra felur menningar- og ferðamálanefnd menningar- og ferðamálafulltrúa að ganga frá framlengingu á samningi um afnot húsnæðis að Strandgötu 50 fram til 30. júní 2010. </DIV><DIV>Ákveðið að auglýsa eftir áhugasömum aðilum til samstarfs um rekstur leikhúss að Strandgötu 50 til næstu þriggja ára, frá með haustinu 2010. </DIV></DIV>
Björn Pétursson mætti til fundarins og lagði fram minnisblað með hugmynd að gjaldtöku fyrir þjónustuhópa sem sækja Byggðasafnið utan þjónustutíma.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Nefndin samþykkir að tekinn verður upp aðgangseyrir en þó eingöngu fyrir þá gesti sem sækja safnið heim í skipulögðum hópum utan skrifstofu- og þjónustutíma safnsins. Þetta á þó ekki við um skólahópa. Opnunargjald verði kr. 12.500 auk 300 kr. á mann fyrir hópa. Tillögunni vísað til samþykktar í fjölskylduráði.</DIV><DIV>Björn greindi frá helstu verkefnum Byggðasafnsins og sýningum. </DIV></DIV></DIV></DIV>
Lagður fram tölvupóstur frá Gallerý Grýlu um handverksmarkað á Thorsplani í sumar.
<DIV><DIV>Í erindinu er óskað eftir því að Hafnarfjarðarbær reki sumarmarkað á Thorsplani í sumar. Nefndin tekur jákvætt í erindið og felur menningar- og ferðamálafulltrúa að vinna að málinu.</DIV></DIV>
Lagt fram erindi frá Jóni Hlíðari fyrir hönd Hlið ehf. þar sem óskað er eftir að reka markað í miðbæ Hafnarfjarðar og fá til þess lánuð söluhús bæjarins.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Nefndin tekur jákvætt í erindið og felur menningar- og ferðamálafulltrúa að vinna að málinu.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Lagður fram listi frá Hafnarfjarðarhöfn. Í sumar eru áætlaðar 11 komur skemmtiferðaskipa til Hafnarfjarðar.
<DIV><DIV>Nefndin fagnar fjölgun skemmtiferðaskipa hjá Hafnarfjarðarhöfn og lýsir yfir ánægju með árangurinn.</DIV></DIV>
Lagt fram erindi frá Brynhildi Auðbjargardóttur kórstjóra, dagsett 23. janúar sl. Erindinu var vísað frá fjölskylduráði til nefndarinnar.
<DIV><DIV><DIV>Nefndin bendir á að öllum er heimilt að sækja um verkefnastyrk til menningar- og ferðamálanefndar.</DIV></DIV></DIV>
Lögð fram fundargerð frá síðasta fundi sem haldinn var hjá Íslandsvinum ehf. 27. janúar sl.
<DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV>
Á fundi sem haldinn var með ferðaþjónustunni í Hafnarfirði 27. janúar sl. var óskað eftir að bærinn kannaði hvort koma mætti upp upplýsingaskilti við Reykjanesbrautina.
<DIV><DIV>Menningar- og ferðamálanefnd óskar eftir að Skipulags- og byggingarráð kanni hvort koma megi upp áningarstað fyrir ferðamenn með upplýsingum um Hafnarfjarðarbæ í samvinnu við Vegagerðina, á móts við Straum.</DIV></DIV>