Menningar- og ferðamálanefnd

3. mars 2010 kl. 08:15

á Vesturgötu 8

Fundur 136

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 1001125 – Menningarstyrkir 2010

      Ásbjörg Una Björnsdóttir fór yfir umsóknir til lista- og menningarstarfsemi fyrir árið 2010. Alls bárust nefndinni 43 umsóknir.

      <P&gt;Ákveðið að hittast aftur eftir viku.</P&gt;

Ábendingagátt